Krefst skaðabóta eftir kjöltudans

Kaupsýslumaður í New York hefur höfðað skaðabótamál vegna áverka er hann kveðst hafa hlotið af völdum nektardansmeyjar sem hann hafði borgað fyrir kjöltudans.

Í málsskjölum, sem lögð voru fram á föstudaginn, segist verðbréfamiðlarinn Stephen Chang hafa verið á næturklúbbnum Hot Lap Dance, skammt frá Madison Square Gardens, þegar atvikið átti sér stað aðfaranótt 2. nóvember í fyrra.

Þegar dansmærin sveiflað sér rak hún hælinn á öðrum skónum sínum í augað á Chang, segir hann í málshöfðuninni, með þeim afleiðingum að hann hlaut alvarlegan áverka. 

Framkvæmdastjóri Hot Lap Dance Club hafði ekki heyrt um málshöfðunina.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson