Auðmagnið selst vel í kreppunni

Karl Marx
Karl Marx

Bækur þýska hagfræðingsins og kommúnistans Karl Marx seljast vel um þessar mundir. Að sögn framkvæmdastjóra Karl Dietz Verlag er Auðmagnið, Das Kapital, eftir Marx söluhæsta bókin hjá bókaútgáfunni um þessar mundir. Tekið skal fram að útgáfan sérhæfir sig í bókmenntum kommúnista.

Schuetrumpf, framkvæmdastjóri Karl Dietz Verlag, segir að salan hjá forlaginu hafi aukist jafnt og þétt. Árið 2005 seldust 500 eintök af Auðmagninu en á fyrstur níu mánuðum ársins hafa 1.500 eintök af bókinni selst.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant