Áfengi bannað í rússneskum flugvélum

Flugvél rússneska flugfélagsins Aeroflot á Keflavíkurflugvelli.
Flugvél rússneska flugfélagsins Aeroflot á Keflavíkurflugvelli. mbl.is/Hilmar Bragi

Rússnesk stjórnvöld eru orðin svo þreytt á að drösla fullum farþegum út úr rússneskum flugvélum, að þau ætla nú að banna áfengisveitingar um borð í flugvélum í rússneskri lofthelgi.

Að sögn rússneskra yfirvalda eiga drukknir farþegar oft sök á því að flugvélar halda ekki áætlun.  Fyrir viku seinkaði brottför rússneskrar flugvélar frá Moskvu til Bangkok um marga klukkutíma vegna drykkjuláta farþeganna í flugstöðinni, að því er kemur fram á fréttavefnum standby.dk.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant