Rugluðust á Ástralíu og Kanada

Þessa brú er ekki að finna í Sydney í Kanada.
Þessa brú er ekki að finna í Sydney í Kanada. Reuters

Hollenskur maður á áttræðisaldri hélt ásamt 15 ára barnabarni sínu í heimsókn til ættingja í Ástralíu en ættingjana var hvergi að finna þegar á afangastaðinn var komið því þeir höfðu flogið til Sydney í Nova Scotia í Kanada.

Joannes Rutten  og barnabarnið Nick bókuðu ferðina hjá hollenskri ferðaskrifstofu og lögðu af stað á laugardaginn fyrir viku frá Schiphol flugvelli og lentu í grennd vi Sydney á Cape Breton Island sem er fyrir utan ströndum Kanada til norðausturs.

Ferðalangarnir komust til réttar borgar á miðvikudaginn var en voru að sögn ögn ferðalúnir.

Þetta mun ekki vera í fyrsta sinn sem þetta gerist. Samkvæmt Reuters fréttavefnum fór breskt par frá London þessa sömu leið 2002 og ákváðu þau að eyða fríinu í Kanada úr því þau voru komin þangað í stað Ástralíu.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson