Læða gengur hvolpi í móðurstað

Læðan er stolt af afkvæmum sínum, kettlingum sem hvolpum
Læðan er stolt af afkvæmum sínum, kettlingum sem hvolpum

Hinn sólarhringsgamli chiuahua hvolpur Liam var skilinn aleinn og umkomulaus eftir þegar móðir hans dó við að fæða hann, en ekki lengi. Liam til happs tók lítil, svört læða ástfóstri við hann og hefur annast hvolpinn síðan eins og móðir hans sé. 

Læðan var fyrir með fjóra nýfædda kettlinga á spena en hún virðist hafa næga móðurást að gefa því hún hefur síðan ættleitt Liam og lofað honum að leggjast einnig á spena hjá sér. 

Þrátt fyrir að vera af sitthvorri tegundinni sem eru öðru fremur þekktar fyrir að elda grátt silfur saman þá lyndir hvolpinum Liam og kattasystkinum hans vel saman í faðmi móður sinnar.

Liam í faðmi systkina sinna
Liam í faðmi systkina sinna
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson