Berir jólasveinar hlupu til góðs

Léttklæddir jólasveinar hlupu um götur Búdapest, höfðuborgar Ungverjalands, til góðs í dag. Um 100 karlar og konur létu kuldann ekki á sig fá og hlupu til að safna fé til rannsókna á slímseigjusjúkdómum (e. Cystic Fibrosis).

Hlaupagarparnir voru í jólaskapi og sungu jólalög. Hugmyndin á rætur sínar að rekja til Boston í Bandaríkjunum, en að sögn skipuleggjenda hlaupsins er þetta í fyrsta sinn sem léttklæddir jólasveinar hlaupa um evrópskar götur í þessum tilgangi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant