Dýr brjóstbirta

Franskur athafnamaður, sem keypti 221 árs gamla koníaksflösku á uppboði í París fyrir 25 þúsund evrur, jafnvirði 4,6 milljóna króna, segist ætla að drekka veigarnar sjálfur.

Boðnar voru upp flöskur úr vínkjallara veitingahússins Tour d'Argent í París og var uppboðið á flösku af Clos du Greffier koníaki frá árinu 1788  hápunkturinn. Það var Raphael Zir, sem auðgast hefur á netfyrirtækjum, sem hreppti flöskuna.

Ágóði af sölu koníaksflöskunnar rennur til góðgerðarmála Zir segist ætla að opna  flöskuna og gæða sér á veigunum. Engar tryggingar eru hins vegar fyrir því að vínið sé drykkjarhæft. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler