Fjarlægðu rangt eista

Þegar læknarnir áttuðu sig á mistökunum var „rétta“ eistað einnig …
Þegar læknarnir áttuðu sig á mistökunum var „rétta“ eistað einnig fjarlægt. Myndin er úr safni og tengist fréttinni ekki beint. mbl.is/ÞÖK

Sjúkrahús á norðurhluta Ítalíu hefur verið dæmt til að greiða karlmanni 180.000 evrur (um 30 milljónir króna) í skaðabætur vegna læknamistaka. Æxli hafði greinst í öðru eista mannsins sem fór í aðgerð árið 2004 til að láta fjarlægja það. Læknarnir fjarlægðu hins vegar heilbrigða eistað.

Fram kemur í ítölskum fjölmiðlum að þegar læknarnir áttuðu sig á mistökunum þá fjarlægðu þeir hitt eistað líka.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson