Í fjallgöngu á strigaskóm

Snjórinn fer sjaldnast af Säntis.
Snjórinn fer sjaldnast af Säntis.

Þremur pólskum ferðamönnum var í gær bjargað með þyrlu af svissnesku fjalli en mennirnir voru aðeins klæddir léttum sumarfötum og strigaskóm.

Þremenningarnir, sem eru 18-25 ára að aldri, ætluðu að ganga á Säntis, sem er 2500 metra hátt. En þeir villtust fljótlega og hringdu í neyðarlínu sem sendi þyrlu eftir þeim. 

Að sögn lögreglu sakaði mennina ekki.  

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant