Handtekinn á náttfötunum

Ítalska lögreglan hefur handtekið tugi manna sem tengjast mafíuhringjum í …
Ítalska lögreglan hefur handtekið tugi manna sem tengjast mafíuhringjum í landinu að undanförnu AFP

Efnahagsbrotadeild ítölsku lögreglunnar hefur handtekið mafíósa sem var eftirlýstur í tengslum við eiturlyfjasmygl. Fannst hann á náttfötunum þar sem hann faldist  í leyniherbergi á kaffihúsi í borginni Torre del Greco.

Undanfarið hefur ítalska lögreglan verið með aðgerðir gegn mafíunni víða í landinu. Í Napólí fékk lögreglan upplýsingar um að hættulegur mafíósi, Adriano Manca, sem hefur verið á flótta undan réttvísinni síðan handtökuskipun var gefin út á hendur honum snemma í mánuðinum, væir í felum á bar í borginni Torre del Greco. Manca, sem er mjög háttsettur í mafíunni í Camorra, fannst í leyniherbergi á bak við barinn. Búið var að gera herbergið vistlegt, koma þar fyrir sjónvarpi og rúmi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitt og annað hefur rekið á fjörur þínar, sem fær þig til að efast um þá þú hefur treyst hingað til. Yfirboðarar þínir munu koma þér á óvart næstu vikur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitt og annað hefur rekið á fjörur þínar, sem fær þig til að efast um þá þú hefur treyst hingað til. Yfirboðarar þínir munu koma þér á óvart næstu vikur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant