Berjast gegn kynlífi

Suður-kóreskir hermenn.
Suður-kóreskir hermenn. AFP

Herinn í Suður-Kóreu ætlar að berjast með kjafti og klóm gegn nýlegri ákvörðun héraðsdóms landsins sem aflétti reglum hersins að geta sparkað hernemum sem stunda kynlíf þegar þeir fara í leyfi.

Er þetta trúlega eitt undarlegasta stríð sem herinn hefur farið í.

Herinn var með mjög strangar reglur fyrir þá nema sem vilja komast í herinn. Þegar farið var í helgarleyfi var ekkert kynlíf, engin bjór eða önnur drykkja, engar reykingar og alls ekkert hjónaband. „Að verja fósturjörðina er það eina sem á að vera í huga þessara manna,“ sagði í yfirlýsingu frá hernum meðal annars.

Nú hefur þessum lögum skólans verið breytt og helgarleyfin komin í nútímann.

Suður-Kóreu búar taka herskólann sinn gríðarlega alvarlega og þeir sem komast þar inn eru ekki taldir vera neinir meðaljónar. Lög og reglur skólans hafa haldist óbreyttar síðan 1952 og benda gagnrýnendur skólans á að nú sé árið 2014 og tímarnir hafi breyst. Það er herinn ekki tilbúinn að kvitta undir alveg strax – ekki fyrr en Hæstiréttur staðfestir dóminn.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson