Skúli Halldórsson

Skúli hefur starfað sem blaðamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá árinu 2014. Hann stundar nám við lagadeild Háskóla Íslands.

Yfirlit greina

Úr svarta gullinu í bláa fjársjóðinn

14:30 Norðmenn eru ófeimnir við að viðurkenna að Íslendingar standi þeim framar á vissum sviðum sjávarútvegs. Nú vilja þeir færa þekkingu úr olíuiðnaðinum meðal annars yfir í sjávarútveg. Meira »

„Síldin var of sein að koma sér út“

19.10. Bygging brúar og vegfyllingar yfir Kolgrafafjörð hafði að öllum líkindum lítil áhrif á þann mikla síldardauða sem þar varð veturinn 2012-2013. Orsökina má heldur rekja til þriggja ólíkra þátta sem saman mynduðu mjög erfiðar aðstæður fyrir síldina. Meira »

„Fer ekkert á milli mála“

25.9. „Það fer ekkert á milli mála að það er eitthvað annað í pokanum en fiskur. Hins vegar kemur tundurduflið ekki í ljós fyrr en þetta er komið inn á dekk, þegar opnað er fyrir pokann.“ Þetta segir Ólafur H. Gunnarsson, skipstjóri á Ljósafelli. Sjá má myndband frá sprengingu duflsins í fréttinni. Meira »

Loka Vegamótum vegna framkvæmda

2.9. „Reksturinn hefur gengið illa síðan í maí þegar framkvæmdirnar hófust. Þá strax fundum við fyrir því að salan minnkaði hjá okkur og við það bætist að þeir sjá fram á að vera að kraninn verði fyrir framan okkur í meira en ár í viðbót. Eftir að hafa skoðað stöðuna þá ætlum við ekki inn í veturinn með þetta svona.“ Meira »

Harmar ákvörðun Háafells

24.8. „Ég harma þessa ákvörðun og það er mikill söknuður að þessum góðu vinum okkar og öflugu félagsmönnum. Með sama hætti virði ég þessa niðurstöðu þeirra á þeim forsendum sem þeir hafa gert prýðilega grein fyrir.“ Meira »

Mega flytja mjaldra til Eyja

23.8. Vestmannaeyjabær hefur fengið heimild Umhverfisstofnunar til innflutnings á mjöldrum frá Kína til Eyja. Þetta segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyja, í samtali við mbl.is, en um er að ræða samstarfsverkefni með fyrirtækinu Merlin Entertainment. Meira »

Nýr togari í stað tveggja skipa?

10.8. Framundan er vinna við að athuga áhuga skipverja Þerneyjar RE-1 á plássum í öðrum skipum HB Granda og í framhaldinu reyna að útvega þau. Þetta segir Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, í samtali við mbl.is. Meira »

Lítil sátt yrði um lokun Djúpsins

8.8. „Þetta er með stærri atvinnuuppbyggingarverkefnum sem komið hafa fram á landsbyggðinni á síðustu áratugum. Og þá er ég bara að tala um í Ísafjarðardjúpi. Hagsmunirnir eru það miklir að ég tel að við skuldum samfélaginu að leita allra leiða til að vinna þetta í sátt við náttúruna.“ Meira »

Gjóskuflóð færu hratt niður hlíðar

20.11. „Eldur upp kom í Litla-Héraði og eyddi allt héraðið. Höfðu þar áður verið 70 bæir. Lifði engin kvik kind eftir utan ein öldruð kona, og kapall.“ Svo stendur ritað í Oddverjaannál, um þær hamfarir sem fylgdu eldgosinu í Hnappafellsjökli í júní árið 1362. Meira »

Körpuðu um framtíð sjávarútvegs

14.10. Heitar umræður urðu þegar frambjóðendur níu flokka í komandi alþingiskosningum komu saman á opnum fundi til að ræða málefni sjávarútvegsins á fimmtudagskvöldið. Meira »

„Drifu sig samstundis í burtu“

2.9. „Þetta voru þó nokkuð margir steinar sem féllu þarna niður. Þeim var illa brugðið og sýndist fyrst að steinarnir hefðu lent á einhverjum. Allir sem urðu vitni að þessu drifu sig samstundis í burtu.“ Þetta segir leiðsögumaður sem var við Seljalandsfoss í dag þegar skyndilegt grjóthrun varð. Meira »

Senda nýsmíðaða báta austur og vestur um höf

1.9. „Við höfum fundið fyrir miklum áhuga, en flestar fyrirspurnir sem við fáum koma að utan. Þessi grein staðfestir fyrir þeim sem áður hafa heyrt um okkur að bátarnir og skrokkurinn okkar búi yfir mjög sérstökum eiginleikum sem ekki er hægt að finna í öðrum bátum.“ Meira »

Mikilvæg niðurstaða um framtíðina

24.8. Ekki verður af áformum um sjókvíaeldi í Ísafjarðardjúpi að sinni, verði farið eftir tillögum starfshóps um stefnumótun í fiskeldi. Meira »

Eldisfyrirtæki greiði auðlindagjald

23.8. „Mér finnst ánægjulegt að það hafi náðst niðurstaða á milli ólíkra hagsmunaaðila. Það er ljóst að stefnan er að skapa bestu mögulegu skilyrði til uppbyggingar fiskeldis hér á landi.“ Þetta segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegsráðherra. Meira »

Hvort kom á undan, laxinn eða fólkið?

9.8. Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, segir að hugsanleg neikvæð áhrif á laxastofna í Djúpinu hafi ekki í för með sér óafturkræft tjón á náttúru svæðisins. Heldur þurfi að hugsa um hagsmuni þeirra Vestfirðinga sem svæðið byggja. Meira »

„Alltaf mikið þjóðarstolt eftir leikana“

7.8. „Það er gaman að sjá hvað fólk á Íslandi er búið að fylgjast mikið með og hversu mikill stuðningurinn er á bak við okkur allar stelpurnar. Ég er alltaf svo stolt þegar ég er að keppa fyrir Ísland og eins þegar ég sé hvað stelpurnar frá Íslandi standa sig vel.“ Meira »