Skúli Halldórsson

Skúli hefur starfað sem blaðamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá árinu 2014. Hann stundar nám við lagadeild Háskóla Íslands.

Yfirlit greina

Nýr togari í stað tveggja skipa?

10.8. Framundan er vinna við að athuga áhuga skipverja Þerneyjar RE-1 á plássum í öðrum skipum HB Granda og í framhaldinu reyna að útvega þau. Þetta segir Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, í samtali við mbl.is. Meira »

Lítil sátt yrði um lokun Djúpsins

8.8. „Þetta er með stærri atvinnuuppbyggingarverkefnum sem komið hafa fram á landsbyggðinni á síðustu áratugum. Og þá er ég bara að tala um í Ísafjarðardjúpi. Hagsmunirnir eru það miklir að ég tel að við skuldum samfélaginu að leita allra leiða til að vinna þetta í sátt við náttúruna.“ Meira »

Nýr viti mun rísa við Sæbraut

24.7. Um tíu ár eru síðan innsiglingarvitinn í turni Sjómannaskólans við Háteigsveg hvarf nánast úr augsýn sjómanna, eftir að ýmsar turnbyggingar voru reistar við Höfðatorg. Nú horfir til breytinga, en í bígerð er nýr viti sem staðsettur verður á landfyllingu við Sæbraut. Meira »

Brotnaði saman eftir skilaboð blaðamanns

18.7. Eiðfinnur Jóhannessen, fyrsti vélstjóri Polar Nanoq, var annar til að bera vitni í dómsmálinu sem höfðað var vegna andláts Birnu Brjánsdóttur. Sagðist hann hafa verið í áhöfninni síðan árið 2009. Hann hefði þá þekkt Thomas Olsen, sem ákærður er í málinu, frá því fyrir um tveimur árum. Meira »

Uppboðsleiðin vekur ótal spurningar

3.7. Þegar bera á saman mismunandi fiskveiðistjórnunarkerfi ýmissa landa þarf fyrst og fremst að líta til þeirra markmiða sem þeim er ætlað að ná. Þetta segir Óli Samró, færeyskur viðskiptafræðingur og sjálfstæður ráðgjafi í sjávarútvegsmálum. Meira »

Arnarlax sjósetur nýjan fóðurpramma

31.5. Fiskieldisfyrirtækið Arnarlax hefur tekið í notkun nýjan og öflugan fóðurpramma sem borið getur 650 tonn af fóðri. Til samanburðar geta hinir tveir prammarnir í eldinu, sem fyrir voru, aðeins borið 300 tonn hvor um sig. Meira »

„Gott að vinna með Ögmundi“

29.5. „Ég ætla ekki að fjalla um það núna hvað við erum góð í meirihlutanum og hvað þið eruð slöpp í minnihlutanum.“ Á þessum orðum hófst ræða Brynjars Níelssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, í Eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Meira »

Starfsskilyrði lögmanna forkastanleg

9.4. Starfsskilyrði lögmanna eru forkastanleg þegar kemur að meðferð innflytjendamála. Þetta sagði Reimar Pétursson, formaður Lögmannafélags Íslands, á fundi félagsins á föstudag. Benti hann á að þegar lögmenn fái mál hælisleitenda í hendur sé kærunefnd yfirleitt þegar búin að úrskurða í málum þeirra. Meira »

Hvort kom á undan, laxinn eða fólkið?

9.8. Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, segir að hugsanleg neikvæð áhrif á laxastofna í Djúpinu hafi ekki í för með sér óafturkræft tjón á náttúru svæðisins. Heldur þurfi að hugsa um hagsmuni þeirra Vestfirðinga sem svæðið byggja. Meira »

„Alltaf mikið þjóðarstolt eftir leikana“

7.8. „Það er gaman að sjá hvað fólk á Íslandi er búið að fylgjast mikið með og hversu mikill stuðningurinn er á bak við okkur allar stelpurnar. Ég er alltaf svo stolt þegar ég er að keppa fyrir Ísland og eins þegar ég sé hvað stelpurnar frá Íslandi standa sig vel.“ Meira »

Slökktu á netinu og lugu um vélarbilun

18.7. Fyrsti stýrimaður á Polar Nanoq, sá fimmti sem kallaður var til vitnisburðar í dómsmálinu um andlát Birnu Brjánsdóttur í dag, sagði ákærða Thomas Olsen hafa sagt að tvær stúlkur hefðu verið með honum og Nikolaj í bílnum aðfaranótt laugardagsins 14. janúar. Meira »

„Ætli þeir séu komnir til að sækja mig?“

18.7. Vitnaleiðslur eru hafnar í dómsmálinu sem höfðað var vegna andláts Birnu Brjánsdóttur í janúar síðastliðnum. Teknar verða skýrslur af sjö skipverjum grænlenska togarans Polar Nanoq, en Thomas Møller Olsen, sem ákærður er í málinu, var í áhöfn togarans. Meira »

Bretar segja nei við May

9.6. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands og leiðtogi Íhaldsflokksins, hefur misst hreinan þingmeirihluta flokksins úr greipum sér samkvæmt nýjustu tölum og spám helstu fjölmiðla þar í landi. Meira »

Telur Costco leggja 15 kr. á lítrann

30.5. „Ég ætla ekki að gera lítið úr því að hugsanlega er inni í þessu einhvers konar dreifingargjald, en það er ljóst að verðið er ekki laust við álagningu.“ Þetta segir Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda. Meira »

Heimild í fjárlögum dugar ekki til

25.4. Heimild þarf í settum lögum til að ríkið megi selja fasteignir sínar. Heimild í fjárlögum dugar þar ekki til. Þetta segir Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður og fyrrverandi hæstaréttardómari. Vakið hefur umræðu í samfélaginu og á þingi sala rík­is­ins á jörð Víf­ilsstaða til Garðabæj­ar. Meira »

Ungir brotamenn veiti samfélagsþjónustu

3.4. Þingmenn Samfylkingarinnar hafa lagt fram frumvarp þess efnis að sakborningar á aldrinum 15 til 21 árs fái að veita samfélagsþjónustu í stað þess að afplána fangelsisdóma. Fullyrt er að núverandi fyrirkomulag uppfylli mögulega ekki skilyrði stjórnarskrár um þrískiptingu ríkisvaldsins. Meira »