Jóhann Ólafsson

Jóhann Ólafsson er blaðamaður á mbl.is og hefur verið hjá Árvakri sem blaðamaður síðan 2015, bæði á mbl.is og íþróttadeild Morgunblaðsins. Jóhann útskrifaðist með MA-próf í blaða- og fréttamennsku frá Háskóla Íslands árið 2016 og BA-próf í sagnfræði árið 2013.

Yfirlit greina

Erum að festa hraðakstur í sessi

16.8. „Mér finnst þetta rosalega ljótt til að byrja með,“ segir Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, í samtali við mbl.is. Pawel er ekki hrifinn af vegg sem rís nú milli Miklubrautar og Klambratúns en framkvæmdir hafa staðið yfir á Miklubraut í sumar. Meira »

Skorar á meðmælendurna að stíga fram

14.8. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, segir að hún hafi ekki heimild til að gefa upp nöfn þeirra sem skrifuðu undir meðmæli þess efnis að Robert Downey yrði veitt uppreist æra. Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd fundaði í morgun og lýsti Birgitta yfir vantrausti á nefndarformanninn að fundi loknum. Meira »

Vernd leiði til stöðnunar

9.8. Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra óskar eftir aukinni samkeppni í landbúnaði og segir að það eigi ekki að vera náttúrulögmál að matvælaverð hér á landi sé það hæsta í heimi. Meira »

KR-ingar höfðu betur í markaleik

31.7. KR vann Víking Ólafsvík 4:2 í 13. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í Vesturbænum í kvöld. KR er með 20 stig í 5. sæti en Ólafsvíkingar með 13 stig í 10. sæti. Meira »

„Höfum ekki tæmt úr réttlætisbrunninum“

19.7. „Mér finnst viðbrögðin hafa verið mjög góð,“ segir Bergur Þór Ingólfsson, faðir einnar þeirra stúlkna sem Robert Downey braut á og hlaut dóm fyrir árið 2008, í samtali við mbl.is. Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd fundaði í gær um uppreist æru. Meira »

Á að vera refsað fyrir dýraníð

3.7. „Okkur finnst mjög alvarlegt mál ef hægt er að skera lamb á háls og einu afleiðingarnar eru bætur fyrir eignarspjöll og þjófnað,“ segir Hallgerður Hauksdóttir, formaður Dýraverndarsambands Íslands, í samtali við mbl.is. „Dýraverndarhlutinn er algjörlega fyrir borð borinn, ef svo er.“ Meira »

Færri unglingar taka bílpróf

29.6. Lægra hlutfall 17 ára unglinga tók bílpróf í fyrra en fyrir 23 árum. Einnig hefur orðið hlutfallsleg fækkun árganga sem eru komnir með bílpróf 18 og 19 ára gamlir. Samskiptastjóri Samgöngustofu telur að ungt fólk sé orðið meðvitaðra um umhverfi sitt og ferðamátar séu fjölbreyttari en áður. Meira »

„Algjörlega út úr kortinu“

27.6. Nýir flugmenn sem skrifa undir samning hjá Icelandair skrifa einnig upp á skuldabréf að andvirði 60 þúsund evrur, 7 milljónir íslenskra króna. Þar með skuldbinda þeir sig til þess að yfirgefa ekki Icelandair næstu þrjú árin, nema þeir greiði andvirði skuldabréfsins. Meira »

Þeir sem vildu skoðuðu meðmælabréfin

14.8. „Fyrir mína parta taldi ég mig ekki þurfa að sjá þessi svokölluðu meðmælabréf til að taka efnislega afstöðu til málsins eins og það lítur út gagnvart stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd,“ segir Hildur Sverrisdóttir í samtali við mbl.is. Fulltrúar meirihluta í nefndinni gengu út af fundinum í morgun. Meira »

Margt gekk virkilega vel

14.8. „Mótið gekk upp og niður. Það var fullt af hlutum sem þarf að laga og á sama tíma hellingur af hlutum sem við gerðum virkilega vel,“ sagði Martin Hermannsson í samtali við Morgunblaðið. Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik vann einn leik og tapaði tveimur í fjögurra þjóða alþjóðlegu móti í Kazan í Rússlandi sem fór fram um helgina. Meira »

Markaleysið fyrsta korterið ótrúlegt

31.7. Kantmaðurinn knái, Óskar Örn Hauksson, lék vel þegar KR sigraði Víking Ólafsvík 4:2 í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Óskar skoraði síðasta mark KR en liðið er í 5. sæti deildarinar með 20 stig. Meira »

„Viljugur til verka og hörkuduglegur“

21.7. „Hann hefur lagt sig 110% fram í vinnu,“ segir Kristinn Pálsson, vinnuveitandi nígeríska hælisleitandans Sunday, í samtali við mbl.is. Sunday, eiginkonu hans Joy og átta ára gamalli dóttur þeirra, Mary, verður vísað úr landi en þau sóttu um hæli hér á landi og dval­ar­leyfi af mannúðarástæðum. Meira »

Á þuklandi læknir að fá réttindi?

18.7. Brynjar Níelsson, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, segir að fundur nefndarinnar, þar sem reglur um uppreist æru voru ræddar, hafi verið upplýsandi. Fundurinn var haldinn eftir að Svandís Svavarsdóttir, þingmaður VG, óskaði eftir því. Meira »

Allt of margir í símanum við akstur

1.7. Ökumenn sem nota farsíma undir stýri fá jafnháa sekt og fyrir rúmlega áratug síðan; 5000 krónur. Aðalvarðstjóri umferðardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir ekkert hafa breyst varðandi eftirlit og sektargerðir; lögregla sekti ef hún verður vitni að broti. Meira »

„Þetta er alþekkt í fluginu“

27.6. „Icelandair tekur á sig kostnað við þjálfun nýliða gegn samkomulagi um starf þeirra í ákveðinn tíma. Þetta er alþekkt í fluginu með flugmenn og fleiri stéttir,“ segir upp­lýs­inga­full­trúi Icelanda­ir. Nýir flugmenn hjá Icelanda­ir skrifa upp á skulda­bréf að and­virði 60 þúsund evr­a. Meira »

Rimantas á tvö börn hér á landi

22.6. Lög­regl­an á höfuðborg­ar­svæðinu hefur fengið farsíma­gögn sem kynnu að gefa vís­bend­ing­ar um hvar Rim­antas Rimkus er að finna. Ekk­ert hef­ur spurst til Rimantas, sem er 38 ára Lithái, frá því um síðustu mánaðamót. Meira »