Freyr Bjarnason

Freyr Bjarnason hefur starfað sem blaðamaður frá árinu 2000. Hann hóf feril sinn á mbl.is en gekk til liðs við Fréttablaðið 2001 og starfaði þar til ársins 2015. Í desember 2015 sneri hann aftur til mbl.is eftir stutta viðkomu á DV. Freyr útskrifaðist með BA-próf í félagsfræði og ensku frá Háskóla Íslands árið 2000. Hann skrifar innlendar og erlendar fréttir á mbl.is.

Yfirlit greina

Um 60 færri komast inn í Versló

20.6. Verzlunarskóli Íslands þurfti að vísa frá tæplega 180 nemendum sem höfðu sótt um nám í skólanum í haust. Alls voru teknir inn 280 nemendur en í fyrra voru þeir 336 talsins. Meira »

Aukinn viðbúnaður á Solstice

15.6. Viðbúnaður slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu á tónlistarhátíðinni Secret Solstice sem hófst í Laugardalnum í dag er meiri en hann var í fyrra. Tveir sjúkrabílar verða staðsettir þar allan tímann, auk þess sem svokallaðar stjórnendavaktir eru þar með tveimur slökkviliðsmönnum. Meira »

Nörd með áhuga á vélmennum

3.6. Atli Fannar Skúlason kynnti lokaverkefni sitt í mekatróník hátæknifræði við Háskóla Íslands og Keili síðastliðinn þriðjudag. Verkefnið snerist um að hanna stýrikerfi fyrir vélmenni, eða eins konar vélþræl, en grind fyrir það hafði þegar verið hönnuð. Meira »

Telur húsnæðið vera ónýtt

31.5. Slökkviliðið á Akureyri hefur lokið við að slökkva í glæðum í húsnæði bátasmiðjunnar Seigs við Goðanes en mikill eldur kviknaði þar í nótt. Lögreglunni verður í framhaldinu afhentur vettvangurinn til rannsóknar á því sem gerðist. Meira »

Ráðþrota, þreytt, sár og reið

29.5. Steinunn Hannesdóttir og maðurinn hennar sitja uppi með einbýlishús sem þau keyptu fyrir þremur árum og kostaði 71 milljón króna. Þau hafa þó aldrei búið þar, en myglusveppur greindist í húsinu eftir undirritun kaupsamnings. Dómstóll hefur þó gert þeim að standa skil á öllum greiðslum. Meira »

Köfurum í Silfru fækkað um 40%

24.5. Fjöldi þeirra ferðamanna sem stundar djúpköfun í ánni Silfru á vegum fyrirtækisins Dive.is hefur fækkað um í kringum 40 prósent síðan nýjar reglur voru kynntar í mars síðastliðnum en reglurnar voru settar eftir að síðast varð dauðsfall í ánni. Meira »

„Óásættanleg“ byrjun

14.5. „Miðað við fyrstu tvo leikina þá var margt jákvætt í þessum leik. Leikurinn er heilsteyptari hjá okkur. Við erum kannski ekki að skapa rosalega mikið en varnarleikurinn er aðeins þéttari,“ sagði Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Skagamanna, eftir 2:1 tap gegn KR-ingum í Frostaskjóli í 3. umferð Pepsi-deildarinnar. Meira »

Verðskuldaður sigur KR-inga

14.5. KR-ingar báru sigurorð af Skagamönnum með tveimur mörkum gegn einu á Alvogen-vellinum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag. Sigurinn var verðskuldaður. Heimamenn voru mun meira með boltann í leiknum, byggðu upp hverja sóknina á fætur annarri og hefðu með heppni getað skorað eitt til tvö mörk í viðbót. Meira »

Ekki sjálfgefið að fá uppreist æru

16.6. Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, segir það ekki sjálfgefið að menn fái uppreist æru jafnvel þótt þeir uppfylli tiltekin lagaleg skilyrði. Meira »

Held að fólki misbjóði vinnubrögðin

14.6. Jóhannes Rúnar Jóhannsson hæstaréttarlögmaður segir að ákvörðunin um að höfða mál vegna skipunar í embætti dómara við Landsrétt hafi verið auðveld en hann fer fram á eina milljón króna í bætur. „Ég held að fólki almennt í samfélaginu misbjóði þessi vinnubrögð,“ segir hann. Meira »

Stjarnan sló út bikarmeistara Vals

31.5. Stjörnumenn slógu bikarmeistara Vals út í 16 liða úrslitum Borgunarbikars karla með 1:2 sigri á Valsvellinum í kvöld. Fyrir leikinn höfðu Valsmenn, sem eru bikarmeistarar síðustu tveggja ára, ekki tapað bikarleik í tæp þrjú ár. Meira »

15 hæfir í 15 embætti „ótrúleg tilviljun“

30.5. Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra vísar því á bug að hún hafi brotið lög með því að fara ekki að fullu eftir tillögu dómnefndar um skipun dómara í Landsrétt. Meira »

„Húsbók“ fylgi með seldu húsnæði

29.5. Á ráðstefnu um veggjatítlur og myglusveppi sem var haldin á Nauthól í morgun lagði Katrín Júlíusdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja, til að eins konar húsbók fylgdi með hverju húsnæði sem keypt væri þannig að nýir eigendur geti séð þær endurbætur sem hafi verið gerðar á húsnæðinu. Meira »

Rök fyrir hækkun skatts ekki hrakin

21.5. Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir að rökin sem sett voru fram vegna hækkunar virðisaukaskatts ferðaþjónustunnar ekki hafa verið hrakin. Hann segr að komugjöld þyrftu að nema um sex þúsund krónum ef ákveðið verður að taka þau upp. Meira »

Stjórnuðum ferðinni allan tímann

14.5. „Það sem maður segir núna litast kannski af síðustu fimm mínútum, þar sem þetta var erfitt í lokin. Fram að því að þeir minnka muninn úr víti fannst mér við stjórna ferðinni allan tímann,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari KR-inga, eftir 2:1 sigur liðsins á Skagamönnum í Frostaskjóli. Meira »

Starfsemin við Silfru undir smásjánni

13.5. Þjóðgarðurinn á Þingvöllum ætlar á næstunni að fara í verkefni ásamt eftirlitsaðilum þar sem fylgst verður mjög náið með starfsemi ferðaþjónustuaðila í kringum Silfru. Tveir mánuðir eru liðnir síðan banaslys varð þar. Meira »