Þorsteinn Friðrik Halldórsson

Þorsteinn er hagfræðingur og hefur starfað á mbl.is og Morgunblaðinu frá því vorið 2017. Hann hefur ritstýrt Hjálmum, tímariti hagfræðinema, og setið í ritstjórn Stúdentablaðs Háskóla Íslands.

Yfirlit greina

Drónar flytja veitingar yfir Elliðaárvog

14:00 Stórt skref verður stigið í framþróun á drónatækni við heimsendingar í dag þegar netverslunin AHA gerist fyrst fyrirtækja á heimsvísu til þess að nota tæknina til vöruflutninga innan borgarmarka. Meira »

Glaðheimar spretta upp við Lindirnar

11.8. Uppbygging nýs hverfis í Glaðheimum við Lindahverfi í Kópavogi er vel á veg komin. Í hverfinu rísa tíu fjölbýlishús í fyrsta áfanga og gert er ráð fyrir þau verði tilbúin á næstu mánuðum. Meira »

Merkja fyrsta hnúfubakinn í næstu viku

8.8. Fyrirtækið Lífríki stefnir að því að festa sérútbúið tæki við sporðinn á Hnúfubaki í næstu viku eftir fjögurra ára undirbúning. Þetta verður fyrsti hvalurinn sem fyrirtækið merkir en verkefnið gæti haft margvíslegan ábata í för með sér. Meira »

„Það var kominn tími á að endurnýja“

6.8. Það er tómlegt um að litast í verslun Hagkaupa á fyrstu hæð í Kringlunni en þessa dagana stendur yfir rýmingarsala á öllum lagernum. Eftir helgi hefjast framkvæmdir við uppsetningu á nýrri verslun sem mun opna í október, en markmiðið er að breyta útliti og bæta nýtingu. Meira »

„Milljón leiðir til að búa til skíði“

14.8. Dagur Óskarsson vöruhönnuður á Þverá í Skíðadal hefur hannað skíði og er fyrsta parið reiðubúið til notkunar. Hann smíðaði parið úr birki úr Vaglaskógi og stefnir á að hefja framleiðslu. Meira »

Segja stærð Icelandair áhyggjuefni

9.8. Fyrirtæki á hópferðamarkaði telja ólíklegt að sameining Iceland Travel og Gray line verði til góða. Einn stjórnandi hópferðafyrirtækis efast um að Samkeppniseftirlitið leggi blessun sína yfir málið og annar telur að sameinað fyrirtæki komist í einokunarstöðu á leiðinni til og frá Keflavík. Meira »

Fjölgun bílaleigubíla hraðar milli ára

8.8. Bílaleigubílum hefur fjölgað um 21% milli ára ef litið er til skráningar 1. ágúst árin 2016 og 2017 sem er fjórum prósentustigum hraðari vöxtur en milli sömu daga 2015 og 2016. Þetta kemur fram í nýjustu tölum um skráningu bílaleigubíla sem Hagstofan uppfærði í dag. Meira »

Hótelverð stytta dvöl ferðamanna

31.7. Hækkanir á gjaldskrám hótela og gistiheimila í innlendri mynt hafa verið langt umfram verðlagsþróun hér á landi á síðustu árum og skýra að hluta til hvers vegna dvalarlengd ferðamanna hefur dregist saman á hverju ári síðan 2012. Þetta kemur fram í Hagsjá hagfræðideildar Landsbankans. Meira »