Sólrún Lilja Ragnarsdóttir

Sólrún hefur starfað sem blaðamaður frá árinu 2010. Hún hóf feril sinn á DV, fór þaðan yfir á Fréttatímann, en hefur starfað sem blaðamaður hjá mbl.is frá því í maí 2017. Sólrún er með stúdentspróf af fjölmiðlabraut Fjölbrautaskólans í Breiðholti og BA-gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands. Hún skrifar bæði innlendar og erlendar fréttir á mbl.is.

Yfirlit greina

„Markmiðið að koma lifandi í mark“

í fyrradag Frændsystkinin Gauti Skúlason og Ásthildur Guðmundsdóttir ætla að fara saman hálfmaraþon í Reykjavíkurmaraþoninu þann 19. ágúst næstkomandi, eða 21 kílómetra. Þrátt fyrir að Gauti muni hlaupa vegalendina og Ásthildur sitja í sérsmíðuðum hlaupahjólastól, þá eru þau að gera þetta saman. Meira »

Sjaldan séð eins sterk viðbrögð á netinu

20.7. „Þau eru búin að vera hér á landi í eitt hálft ár. Hún var fórnarlamb mansals í Evrópu áður en hún kom hingað. Hann er búinn að vera í vinnu hjá sama byggingarfyrirtækinu allan tímann og þau eiga átta ára dóttur sem gengur í skóla hér á landi og talar íslensku.“ Meira »

Heldur áfram sundi í kringum landið

17.7. „Það er svo vont veður núna þannig ég er í „brælufríi“ þangað til um helgina,“ segir Jón Eggert Guðmundsson, sem ætlar sér að synda í kringum Ísland á sjö árum til styrktar Krabbameinsfélaginu. Meira »

Koma inn á Starhaga og taka „spíttið“

15.7. „Það er bara tímaspursmál hvenær eitthvað hræðilegt gerist við þessa götu. Fólk leyfir sér að keyra alltof hratt þarna því gatan er svo breið,“ segir Erla Gísladóttir, íbúi við Starhaga í Reykjavík, sem vill sjá þrengingar eða betri hraðahindranir á götunni til að draga úr umferðarhraða. Meira »

Læsa kettina úti og fara í frí

13.7. Óvenjumikið er um það núna að kattaeigendur skilji dýrin sín eftir í reiðileysi þegar þeir fara í sumarfrí. Dýrin eru þá einfaldlega læst úti og eiga að sjá um sig sjálf utandyra á meðan eigendurnir sleikja sólina á fjarlægri strönd. Meira »

Yfir milljón í gleraugu 9 ára sonar

11.7. Á átta árum hefur Guðrún Árný Karlsdóttir greitt vel yfir eina milljón króna fyrir gleraugu og tengdan búnað handa níu ára syni sínum, Nóa. Hann er mjög sjónskertur og gleraugun eru honum nauðsynleg hjálpartæki við allar daglegar athafnir Meira »

„Það er ekki við neinn að sakast“

10.7. „Þarna koma upp aðstæður sem okkur þykja hörmulegar en óraði ekki fyrir,“ segir Einar Bárðarson, eigandi hjólreiðakeppninnar Kia-Gullhringsins, um slys sem varð í keppninni á laugardag þegar fimm hjólreiðamenn féllu í jörðina. Meira »

Myglufaraldur í húsnæði á Íslandi

8.7. Nánast er hægt að tala um faraldur þegar kemur að útbreiðslu og fjölda tilfella myglu sem komið hafa upp í húsnæði hér á landi síðasta áratug eða svo, bæði hvaða varðar eigna- og heilsutjón. Ekkert sambærilegt hefur átt sér stað í nágrannalöndunum. Meira »

Mæla með að allt sé uppi á borðum

22.7. Yfir 99 prósent þeirra kvenna sem gefa egg hér á landi velja það að vera opnir gjafar. Þau börn sem verða til úr eggjum þeirra, ef einhver verða, eiga rétt á fá að vita hver gjafinn er, eftir að þau hafa náð 18 ára aldri. Meira »

Fá sér kaldan á krana inni í hlýjunni

18.7. „Við mælumst til þess að fólk sé ekki að leggja á Fimmvörðuháls eða Laugaveginn í dag. Við mælum frekar með því að fólki taki því bara rólega og slaki á eina nótt í viðbót,“ segir Magnús Kristjánsson, staðarhaldari í Húsadal í Þórsmörk. Meira »

Hvað hefur gerst frá handtöku Thomasar

17.7. Á morgun, þriðjudaginn 18. júlí, hefst í Héraðsdómi Reykjaness aðalmeðferð dómsmáls sem héraðssaksóknari hefur höfðað á hendur Thomas Møller Olsen, en hann er ákærður fyrir að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana í janúar síðastliðnum. Meira »

Lumar þú á hugmynd fyrir aldarafmæli?

14.7. „Við ætlum að höfða til allra og bjóðum öllum að senda inn verkefni, hvort sem það eru stofnanir, einstaklingar, félagasamtök eða fyrirtæki. Við hvetjum fólk til að senda okkur tillögur því við munum móta dagskrá afmælisársins út frá þeim tillögum sem við fáum.“ Meira »

„Allur auka peningur fer í gleraugu“

11.7. Foreldrar barna sem nota gleraugu geta komið saman, skipst á reynslusögum og fengið ráð á Facebook-síðunni Spjall fyrir foreldra gleraugnabarna. Í hópnum eru rúmlega 400 manns. Einnig hefur verið útbúinn undirskriftalisti þar sem skorað er á stjórnvöld að hækka niðurgreiðslur vegna gleraugnakaupa. Meira »

Af hverju synda hvalirnir að landi?

10.7. Af hverju grindhvalir, eða marsvín, eins og hvalirnir eru líka kallaðir, synda stundum í stórum hjörðum átt að landi, þar sem ekkert bíður þeirra nema dauðinn, er að miklu leyti hulin ráðgáta. Nokkrar kenningar eru þó til um þessa hegðun þeirra, en engin ein kenning þykir viðurkenndari en önnur. Meira »

Blómabeðið getur valdið myglu innandyra

9.7. Mygla í húsnæði orsakast fyrst og fremst af einhvers konar vatnstjóni. Ef hægt er að komast fyrir raka, er hægt að komast fyrir myglu. Þetta eru ekki ný tíðindi, en vandinn er hins vegar sá að ekki er hægt að segja til um það í öllum tilfellum hvað veldur því að rakinn kemst inn í húsnæði. Meira »

„Mjög heppinn hvítblæðissjúklingur“

7.7. Hildur Karen Sveinbjarnardóttir greindist með bráðahvítblæði í nóvember á síðasta ári. Hún er nú stödd Svíþjóð þar sem hún er að jafna sig eftir mergskiptaaðgerð og stefnir á að komast heim fyrir júlílok. Í ágúst hyggst hún svo hlaupa 10 kílómetra í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Meira »