Baldur Guðmundsson

Baldur lauk námi í fjölmiðlafræði við Háskólann á Akureyri vorið 2007 og var í kjölfarið ráðinn í starf blaðamanns á DV, sem nýlega hafði verið endurreist. Hann starfaði á DV í 10 ár, sem blaðamaður en síðar vakt- og fréttastjóri. Hann hóf störf á mbl.is haustið 2017. Baldur er Norður-Þingeyingur og eru málefni landsbyggðarinnar og neytenda sérstaklega hugleikin.

Yfirlit greina

Vill brúa Skerjafjörð og reisa nýja byggð

í fyrradag „Þessar tengingar eru hagsmunamál allra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Björn Jón Bragason, áhugamaður um skipulagsmál, við mbl.is. Hann hefur sent frá sér stutta heimildamynd um hugmyndir um byggingu brúar yfir Skerjafjörð, svokallaða Skerjabraut. Meira »

Barði móður sína með hillubút

21.9. 28 ára gamall karlmaður var í dag dæmdur til sex mánaða fangelsisvistar fyrir alvarlega líkamsárás á móður sína. Árásin var framin á heimili hennar og hlaut hún umtalsverða áverka af. Hann var dæmdur til að greiða móður sinni 800 þúsund krónur í miskabætur auk um 560 þúsund króna í sakarkostnað. Meira »

Spínat innkallað vegna aðskotahlutar

19.9. Innnes ferskvörusvið hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur ákveðið að kalla inn spínat í 150 og 500 gramma einingum. Það er gert vegna gruns um aðskotahlut. Meira »

Sigríður: Fölsuð skjöl eru lögreglumál

19.9. „Komist menn að því að undirritun hafi verið fölsuð er það auðvitað bara lögreglumál,“ sagði Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í morgun. Hún ræddi þar reglur og framkvæmd þeirra um uppreista æru. Meira »

Guðni fellst á tillögu um þingrof

18.9. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur ákveðið að verða við þeirri beiðni Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra að rjúfa þing. Meira »

Sigríður: Aðalatriði að ríkið var sýknað

15.9. „Ég er hugsi yfir þeim áfellisdómi sem hæfisnefnd um dómaraefni er að fá í þessum dómi,“ segir Sigríður Á Andersen dómsmálaráðherra í samtali við mbl.is. Meira »

Flestir vilja kjósa strax

15.9. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins funda nú í Valhöll um stöðuna sem upp er komin í kjölfar þess að ríkisstjórnin er sprungin. Aðrir þingflokkar sitja líka á fundum. Meira »

„Ævintýralega veik“ ríkisstjórn

15.9. „Bjarni hlýtur að fara til Bessastaða strax í dag. Það er óhugsandi að Bjarni láti daginn líða án þess að hann geri það,“ segir Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, í samtali við mbl.is, spurður hvað hann telji að nú taki við. Meira »

Tveir staðnir að reykingum um borð

í fyrradag Tveir flugfarþegar urðu síðastliðinn sólarhring uppvísir að því að reykja um borð í flugvélum sem voru á leið til landsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum. Meira »

Bilun í hitaveituröri við Hringbraut

19.9. Töluvert tjón hefur orðið vegna heitavatnsleka sem varð frá hitaveituröri Veitna við gatnamót Hringbrautar og Bræðraborgarstígs á fjórða tímanum í dag. Heitt vatn hefur m.a. flætt inn í kjallara húsa á svæðinu og biðja Veitur íbúa að fara varlega þar sem vatnið getur valdið brunasárum við snertingu. Meira »

Brynjar: „Ég var drekinn“

19.9. „Ég hafði engan áhuga á að stýra þessari nefnd,“ segir Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í samtali við mbl.is. Brynjar var í morgun settur af sem formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis. Meira »

Tveir fyrrverandi þingmenn íhuga framboð

18.9. Í það minnsta tveir af þeim fyrrverandi þingmönnum sem ekki náðu kjöri í alþingiskosningum í fyrra, íhuga nú að bjóða sig fram á nýjan leik. Þetta eru Páll Valur Björnsson, sem sat á þingi fyrir Bjarta framtíð frá 2013 til 2016, og Líneik Anna Sævarsdóttir varaþingmaður en hún sat á þingi fyrir Framsóknarflokkinn sömu ár. Meira »

„Þetta er djöfullegt alveg“

18.9. „Við vitum bara í rauninni ekkert,“ segir framkvæmdastjóri Landssamtaka sauðfjárbænda í samtali við mbl.is. Fullkomin óvissa er uppi um hvort tillögur sem Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir landbúnaðarráðherra kynnti á dögunum, þar sem kaupa átti bændur út úr greininni, nái fram að ganga. Meira »

Skýtur fast á Sjálfstæðismenn

15.9. Björt Ólafs­dótt­ir um­hverf­is­ráðherra segir að það sé henni þungbært að skilja umhverfismálin í óvissu. Hún hafi háleit markmið um hvernig hún vilji upphefja náttúruna „ekki bara í hugum og hjörtum Íslendinga, heldur líka í verki, þannig að við stöndum vörð um hana til allrar framtíðar.“ Meira »

Vandi bænda verður enn þyngri

15.9. „Ég get ekkert sagt. Mér dettur ekkert í hug,“ segir Haraldur Benediktsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Hann segist ekki hafa myndað sér skoðun á atburðum gærkvöldsins. „Og það er einlægt svar.“ Meira »

„Ábyrgðarleysi að setja allt í uppnám“

15.9. „Mér finnst algjört ábyrgðarleysi að setja hér allt í uppnám ári eftir kosningar, í stað þess að standa við þær skyldur sem á okkar herðar hafa verið settar sem þjóðkjörnum fulltrúum.“ Meira »