Fíkniefnahundur fær líflátshótanir

Hundurinn Agata er einn besti fíkniefnaleitarhundurinn, sem fíkniefnalögreglan í Kólumbíu hefur yfir að ráða. Nú hefur Agata fengið sérstaka lífverði, sem vakta hana allan sólarhringinn þar sem grunur leikur á að fíkniefnasalar í landinu vilji hana feiga þar sem þeir telja að sér sótt.

Agata er fimm ára. Hún starfar á flugvellinum í Letecia, bæ við suðurhluta Amazonár.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert