Skrifað undir nýjan sáttmála ESB

Belemklaustrið í Lissabon þar sem skrifað var undir sáttmálann.
Belemklaustrið í Lissabon þar sem skrifað var undir sáttmálann. Reuters

Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins skrifuðu um hádegisbil í dag undir nýjan sáttmála, sem koma á í stað fyrirhugaðrar stjórnarskrár sambandsins. Undirskriftarathöfnin fór fram í gömlu klaustri í Lissabon, höfuðborg Portúgals.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert