Biskupinn mögulega pyntaður

Kaþólski erkibiskupinn, Paulos Faraj Rahho, sem fannst látinn í morgun í norðurhluta Íraks, hafði ekki verið skotinn til bana og líkur eru á að hann hafi verið pyntaður til dauða.

„Það eru engin ummerki um byssukúlur í líkama hans en ljóst er að hann lést vegna mannránsins. Við vitum bara ekki hvort hann lést eðlilegum dauðdaga eða var pyntaður“, Raban al-Qas, trúarleiðtogi Chaldean kirkjunnar í norðurhluta Íraks.

Erkibiskupinn Paulos Faraj Rahho
Erkibiskupinn Paulos Faraj Rahho Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert