Danmerkurmet í bensínverði

mbl.is/Ómar

Listaverð á bensíni fór í morgun upp í 11,28 danskar krónur fyrir lítrann, eða um 185 íslenskar krónur. Fram kemur á fréttavef Børsen, að um sé að ræða Danmerkurmet sem væntanlega verði slegið á næstunni ef verð á hráolíu heldur áfram að hækka.

Bensínverðið var hækkað um 5 danska aura í morgun og fór þar með upp fyrir gamla metið, sem sett var árið 2005 í kjölfar þess að fellibylurinn Katarína fór yfir olíuvinnslusvæði á Mexíkóflóa.

Hér á landi kostar bensín með þjónustu 163,90 krónur lítrinn eftir síðustu verðhækkun um helgina.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

NOTAÐ&NÝTT
NOTAÐ&NÝTT er ný verslun á Skemmuvegi 6 á bak við Byko. Mikið úrval af fallegum ...
Framlenging á brunn og lok og hringur
Framlegnging á 60 cm skolpbrunn, einnig brunnlok, þolir mikinn þunga og rammi eð...
LÚGUSTIGAR - SMÍÐUM EFTIR MÁLI
Sérsmíðað, eigum á lager 68x85 og 55x113 Einnig Álstiga í op 45,7x56 eða stærra ...
Rúmgóð risíbúð
Rúmgóð risíbúð í rólegu fjórbýlishúsi með góðum garði í Suðurhlíðum Kópavogs til...
 
Háseti
Sjávarútvegur
Háseti Vísir hf óskar eftir a...
Félagsstarf
Staður og stund
Árskógar Hádegismatur, mexíkanskur hakkr...
Félagsstarf
Staður og stund
Árskógar Opin smíðastofa kl. 9-15. Opið ...
Vélavörður
Sjávarútvegur
Vélavörður Vísir hf. óskar ef...