Danmerkurmet í bensínverði

mbl.is/Ómar

Listaverð á bensíni fór í morgun upp í 11,28 danskar krónur fyrir lítrann, eða um 185 íslenskar krónur. Fram kemur á fréttavef Børsen, að um sé að ræða Danmerkurmet sem væntanlega verði slegið á næstunni ef verð á hráolíu heldur áfram að hækka.

Bensínverðið var hækkað um 5 danska aura í morgun og fór þar með upp fyrir gamla metið, sem sett var árið 2005 í kjölfar þess að fellibylurinn Katarína fór yfir olíuvinnslusvæði á Mexíkóflóa.

Hér á landi kostar bensín með þjónustu 163,90 krónur lítrinn eftir síðustu verðhækkun um helgina.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

Bátakerru stolið
Þessari kerru var stolið um Hvítasunnuhelgina í bryggjuhverfinu í Reykjavík. Þei...
peningaskápur eldtraustur með nýjum talnalás
peningaskápur til sölu nýr talnalás. kr.45,000,- uppl. 8691204 Br,58cm Hæð...
Innfluttningur á enn betra verði fyrir alla
Hjálpum fólki að útvega allt frá Bretlandi á mun lægra verði sem viðkemur vinnu...
Harðviður til húsbygginga
Lokað verður frá 12. nómember til 5. desember. Harðviður til húsabygginga Sjá ná...
 
Framhald
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...
Matsveinn
Sjávarútvegur
Matsveinn Vísir hf óskar eftir...
Framhald
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...
Félagsstarf
Staður og stund
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9 og j...