Sex bahá'í leiðtogar handteknir í Íran

Íranska leyniþjónustan lét í gærkvöldi handtaka sex forystumenn bahá'í samfélagsins í Íran og flytja þá í Evin fangelsið í Teheran.  Þetta kom fram í tilkynningu frá baha’í samfélaginu á Íslandi.  

Bani Dugal, aðalfulltrúi alþjóðlega bahá'í samfélagsins hjá Sameinuðu þjóðunum, segir aðgerðina minna á atburðina í Íran í byrjun níunda áratugarins þegar 17 forystumenn samfélagsins voru handteknir og líflátnir samkvæmt úrskurði klerkastjórnarinnar.  

Að mati Dugal voru handtökurnar vel skipulagðar og telur hann þær vera lið í yfirlýstu áformi klerkastjórnarinnar að uppræta baha’í samfélagið.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Skoðanakannanir

[ Nánar | Allar kannanir í CSV-skrá ]

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

VAÐNES-sumarbústaðalóðir
Til sölu fallegar sumarhúsalóðir með aðgangi að heitu og köldu vatni í vinsælu s...
Skrifstofuhúsnæði - hagstætt leiguverð.
Til leigu er 197 ferm. skrifstofuhúsnæði við Bíldshöfða. Skiptist í móttöku, fim...
Mitsubishi Outlander 2007 dekurbíll til sölu
1 eigandi frá upphafi, ekinn aðeins 75.000 km. 5 gíra, bensín, 4WD, ný dekk, nýj...
 
Framhald uppboðs
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...
Félagsstarf aldraðra
Staður og stund
Aflagrandi 40 Dagurinn byrjar á opinni v...
Fyrirtæki í reykjavík
Önnur störf
Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir ...
Framhald uppboðs
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...