Heimastjórn Grænlands hafnar Kárahnjúkaleiðinni

Grænlenska landsþingið vitnar í skýrslu breska ráðgjafafyrirtækisins CRU til grænlensku heimastjórnarinnar þar sem segir að ekki komi til greina að stjórnin eigi virkjun Alcoa, að því er segir í fréttatilkynningu frá Náttúruverndarsamtökum Íslands. Benda þau á að íslensk stjórnvöld hafi kosið þá leið að eiga Kárahnjúkavirkjun. CRU leggur til að heimastjórnin og Alcoa stofni hlutafélag eða Alcoa eigi hvort tveggja og greiði fyrir afnot af náttúru.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert