Níu látnir í Finnlandi

Lögreglumenn utan við skólann í Finnlandi.
Lögreglumenn utan við skólann í Finnlandi. AP

Níu manns létust og tveir eru alvarlega særðir í kjölfar skotárásarinnar í finnska bænum Kauhajoki í morgun. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem finnska lögreglan hélt kl. 11 að íslenskum tíma. Danska ríkissjónvarpið greinir frá þessu á vef sínum.

Hluti af skólabyggingunni brann í morgun, en slökkvilið bæjarins hefur nú náð stjórn á eldinum. 

Skotárásin hófst stundarfjórðungi yfir átta í morgun að íslenskum tíma þegar hinn 22 ára gamli árásarmaður hóf að skjóta á samnemendur sína. Áætlað er að um 200 nemendur hafi verið í skólabyggingunni á þeim tíma. 

Lögreglan á staðnum hóf þegar að  aðstoða þá sem á staðnum voru við að komast burt úr byggingunni. Nemendum og starfsfólki skólans býðst nú áfallahjálp. 


mbl.is

Bloggað um fréttina

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

Bækur til sölu
Bækur til sölu Um Urnot, bókin hennar Bjarkar, Færeyingasagal 1832, Njála 1772, ...
Hagerty kristal spray
Hagerty kristal spray Slovak Kristal, Dalvegi 16 b, s. 5444333...
Iðnaðarhúsnæði óskast
Erum að leita af iðnaðarhúsnæði til leigu, 200-400m2 á höfuðborgarsvæðinu með há...
Sumarhús – Gestahús – Breytingar O?Fram
Sumarhús - Gestahús - Breytingar ? Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stær...
 
Onik 2017 20 skýli fyrir hleðslustöðvar
Tilboð - útboð
/ 14.12.2017 Útboð Orka náttúrunn...
Land til sölu
Til leigu
Land til sölu Til sölu eða leigu 4,6 h...
Aðalskipulag snæfellsbæjar
Fundir - mannfagnaðir
Auglýsing á aðalskipulagi Snæfellsbæ...
Tilboð óskast skólavegi
Húsnæði í boði
TILBOÐ ÓSKAST í húseignina Skólaveg 3 ...