Níu látnir í Finnlandi

Lögreglumenn utan við skólann í Finnlandi.
Lögreglumenn utan við skólann í Finnlandi. AP

Níu manns létust og tveir eru alvarlega særðir í kjölfar skotárásarinnar í finnska bænum Kauhajoki í morgun. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem finnska lögreglan hélt kl. 11 að íslenskum tíma. Danska ríkissjónvarpið greinir frá þessu á vef sínum.

Hluti af skólabyggingunni brann í morgun, en slökkvilið bæjarins hefur nú náð stjórn á eldinum. 

Skotárásin hófst stundarfjórðungi yfir átta í morgun að íslenskum tíma þegar hinn 22 ára gamli árásarmaður hóf að skjóta á samnemendur sína. Áætlað er að um 200 nemendur hafi verið í skólabyggingunni á þeim tíma. 

Lögreglan á staðnum hóf þegar að  aðstoða þá sem á staðnum voru við að komast burt úr byggingunni. Nemendum og starfsfólki skólans býðst nú áfallahjálp. 


mbl.is

Bloggað um fréttina

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

* Öll stærstu á einum stað
Þú getur spilað með í yfir 50 stærstu Lottóum heimsins. Í yfir 12 ár hafa lottó...
HARMONIKKUHURÐIR SPARA MIKIÐ PLÁSS
Margar gerðir, oftast afgreiddar samdægurs, verð frá kr. 13.900,- Sími 848 3215...
Laust um næstu helgar - Biskupstungur..
Hlýleg og falleg sumarhús til leigu. Gisting fyrir 5-6. Heit laug og leiksvæði.....
Bækur til sölu
Bækur til sölu Íslenskt fornbréfasafn 2,3,4,5,9,10,11,12 og 14, ób., mk., Stra...
 
Félagsstarf
Staður og stund
Árskógar Hádegismatur, mexíkanskur hakkr...
Vélavörður
Sjávarútvegur
Vélavörður Vísir hf. óskar ef...
Félagsstarf
Staður og stund
Árskógar Opin smíðastofa kl. 9-15. Opið ...
Framhald uppboðs
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...