Fordæming getnaðarvarna staðfest

Benedikt páfi á Péturstorginu.
Benedikt páfi á Péturstorginu. AP

Benedikt XVI páfi staðfesti í morgun andstöðu páfagarðs og kaþólsku kirkjunnar gegn getnaðarvörnum en 40 ár eru síðan fyrst var gefin út yfirlýsing frá páfagarði, svo kallað umburðarbréf páfa um þetta umdeilda málefni.

Getnaðarvörn „... þýðir að sneitt er framhjá hinum innilega sannleik ástar í hjúskap sem er tjáning á hinni guðlegu (líf)gjöf," sagði páfi í skilaboðum sem páfagarður birti í morgun.


Smokkar eru óguðlegir að mati páfagarðs.
Smokkar eru óguðlegir að mati páfagarðs. Reuters
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert