Páfi vísiterar Afríku

AP

Benedikt XVI páfi tilkynnti í dag að hann ætli að heimsækja Kamerún og Angóla í mars á næsta ári. Þetta er fyrsta heimsókn hans til Afríku síðan hann var kjörinn páfi vorið 2005.

Páfi tilkynnti þetta við messu í Péturskirkjunni í Róm í morgun en þar var að ljúka þriggja vikna heimsráðstefnu biskupa.

Tilgangur vísitasíu páfa til Afríku er m.a. að undirbúa ráðstefnu sem fyirhugað er að halda í Páfagarði í október á næsta ári en þar á að fjalla um málefni Afríku.

Frá því Benedikt var kjörinn páfi hefur hann vísiterað víða í Evrópu, m.a. Frakkland í september síðastliðnum. Þá heimsótti  hann Brasilíu, Bandaríkin og Ástralíu í sumar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

Almanak til sölu..
Til sölu almanak Ólafs S Thorgeirssonar, 18 bindi. Vestur Íslenskur fróðleikur ...
Gleraugu - töpuðust í Galtarlækjarskógi
Gleraugu (Ray Ban) Svört spöng - karlmanns - Týndust í útilegu í Galtarlæk þann...
Skrifstofuhúsnæði Bolholti 4
Til leigu er skrifstofurými, alls um 110 fermetrar, í austurenda á 5. og efstu ...
 
Félagsstarf
Staður og stund
Árskógar 4 Smíðar/útskurður með leiðb. k...
Félagsstarf
Staður og stund
Árskógar 4 Smíðar/útskurður m./leiðb. kl...
Félagsstarf
Staður og stund
Árskógar 4 Opin smíðastofa kl. 9-16. Sun...
Félagsstarf
Staður og stund
Árskógar 4 Smíðar/útskurður m./leiðb. kl...