Páfi vísiterar Afríku

AP

Benedikt XVI páfi tilkynnti í dag að hann ætli að heimsækja Kamerún og Angóla í mars á næsta ári. Þetta er fyrsta heimsókn hans til Afríku síðan hann var kjörinn páfi vorið 2005.

Páfi tilkynnti þetta við messu í Péturskirkjunni í Róm í morgun en þar var að ljúka þriggja vikna heimsráðstefnu biskupa.

Tilgangur vísitasíu páfa til Afríku er m.a. að undirbúa ráðstefnu sem fyirhugað er að halda í Páfagarði í október á næsta ári en þar á að fjalla um málefni Afríku.

Frá því Benedikt var kjörinn páfi hefur hann vísiterað víða í Evrópu, m.a. Frakkland í september síðastliðnum. Þá heimsótti  hann Brasilíu, Bandaríkin og Ástralíu í sumar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

Íslenskir stálstólar nýklæddir 4stykki og fleiri
er með nokkra Ísl. stálstóla, nýtt áklæði, í góðu standi á 12.500 kr. STYKKIÐ. ...
Olíumálverk eftir Ásgrím Jónsson
Olíumálverk eftir Ásgrím Jónsson, málað í Húsafelli. Stærð ca. 70x63 cm. Uppl í ...
VÖNDUÐ VEL BÚIN KENNSLUBIFREIÐ
Vönduð, vel búin kennslubifreið Subaru XV 4WD . Akstursmat og endurtökupróf. Gyl...
Hornborð til sölu
Eikar borð til sölu ,stærð 65x65 cm. hæð,45 cm. Er í Kópavogi aðeins 3,000,- kr...
 
Framhalds uppboð
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...
Framhaldssölur
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...
L edda 6017091919 i fjhst
Félagsstarf
? EDDA 6017091919 I Fjhst Mynd af au...
Félagsstarf
Staður og stund
Aflagrandi 40 Hjá okkur er opin vinnusto...