39 manns bjargað úr hótelinu

Oberoi-Trident-hótelið í Mumbai.
Oberoi-Trident-hótelið í Mumbai.

Indverskir sérsveitarmenn björguðu fyrir stundu 39 gíslum sem haldið var föngnum á Oberoi/Trident-hótelinu í Mumbai. Hluti gíslanna eru útlendingar.

Alls hafa 125 fallið í árásum ódæðismanna úr röðum íslamista í borginni og berast böndin að öfgasamtökum í Pakistan.

Sérsveitarmennirnir fóru herbergi úr herbergi við leitina að gíslunum og þykir of snemmt að skera úr um hvort tekist hafi að hafa hendur í hári allra hryðjuverkamannanna sem þar voru.

Á sama tíma telur lögreglan að aðeins einn særður vígamaður gangi enn laus á Taj Mahal-hótelinu í borginni, sögufrægu hóteli sem gegnir mikilvægu hlutverki í sjálfstæðisbaráttu Indverja.

Mikið öngþveiti skapaðist í Mumbai.
Mikið öngþveiti skapaðist í Mumbai. AP
mbl.is

Bloggað um fréttina

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

50 Tonna legupressur
50 Tonna legupressur loft / glussadrifnar, snilldargræja á fínu tilboðsverði nú...
PL Crystal Line, heitustu úrin í Paris.
Með SWAROVSKI kristals skífu, 2ja ára ábyrgð. Sama verð og í heimalandinu 16 til...
Fágætar vínilplötur í Kolaportinu!!
Mikið úrval af fágætum vínilplötum í Kolaportinu við gluggavegg miðjan sjávarmeg...
OZONE lofthreinsun tæki til leigu.
Rekur þú hótel/gistihús,þetta tæki eyðir allri ólykt m.a. af raka-myglu-og reyk....
 
Aðalfundur
Fundir - mannfagnaðir
Aðalfundur Skúlagarðs hf. vegna reikn...
Samkoma
Félagsstarf
Söngsamkoma kl. 20 í Kristni- boðssalnu...
Onrs- 2017- 19 ræstingaþjónusta
Tilboð - útboð
/ 14.12.2017 Útboð Orka náttúrunna...
Kröflulína
Tilkynningar
Mynd af auglýsingu ...