39 manns bjargað úr hótelinu

Oberoi-Trident-hótelið í Mumbai.
Oberoi-Trident-hótelið í Mumbai.

Indverskir sérsveitarmenn björguðu fyrir stundu 39 gíslum sem haldið var föngnum á Oberoi/Trident-hótelinu í Mumbai. Hluti gíslanna eru útlendingar.

Alls hafa 125 fallið í árásum ódæðismanna úr röðum íslamista í borginni og berast böndin að öfgasamtökum í Pakistan.

Sérsveitarmennirnir fóru herbergi úr herbergi við leitina að gíslunum og þykir of snemmt að skera úr um hvort tekist hafi að hafa hendur í hári allra hryðjuverkamannanna sem þar voru.

Á sama tíma telur lögreglan að aðeins einn særður vígamaður gangi enn laus á Taj Mahal-hótelinu í borginni, sögufrægu hóteli sem gegnir mikilvægu hlutverki í sjálfstæðisbaráttu Indverja.

Mikið öngþveiti skapaðist í Mumbai.
Mikið öngþveiti skapaðist í Mumbai. AP
mbl.is

Bloggað um fréttina

Skoðanakannanir

[ Nánar | Allar kannanir í CSV-skrá ]

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

Nýr og ónotaður Infrarauður Saunaklefi á 234.000
- hiti 30-65 C - 2manna klefi - Interior Wood: Hemlock - Exterior Wood: Hemlo...
PÚSTKERFI Á HAGSTÆÐU VERÐI
Eigum fyrirlyggjandi PÚSTKERFI í flestar tegundir bifreiða. Einnig STÝRISLIÐI ...
Nokian dekk 185/65/15
Mjög lítið notuð ca. 4 mánuði hvert sett. Nokian dekk 185/65/15 4 nagladekk án f...
Teikning eftir Mugg til sölu
Til sölu blýants- og tússteikning eftir Mugg, stærð 17,5x22 cm. Úr seríunni Sjöu...
 
Hádegisfundur ses
Fundir - mannfagnaðir
ses.xd.is Samtök eldri sjálfstæði...
Framhald uppboðs
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...
Fyrirtæki í reykjavík
Önnur störf
Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir ...
Eldri borgarar
Staður og stund
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9 og s...