Byssumenn skutu grískan lögreglumann

Grískur óeirðarlögreglumaður stendur vaktina í höfuðborg Grikklands, Aþenu.
Grískur óeirðarlögreglumaður stendur vaktina í höfuðborg Grikklands, Aþenu. Reuters

Grískur óeirðalögreglumaður liggur alvarlega slasaður á sjúkrahúsi eftir að hafa orðið fyrir árás tveggja manna, sem voru vopnaðir hríðskotarifflum, í Aþenu.

Yfirvöld segja að lögreglumaðurinn hafi verið hluti af sveit sem stóð vörð fyrir framan menningarráðuneytið þegar mennirnir gerðu árás.

Lögreglumaðurinn var fluttur á sjúkrahús og gengst nú undir aðgerð.

Fjölmennt lögreglulið leitar nú árásarmannanna. Verstu óeirðir í marga áratugi í Grikklandi urðu í desember sl. þegar lögreglumenn skutu unglingspilt til bana í Aþenu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Skoðanakannanir

[ Nánar | Allar kannanir í CSV-skrá ]

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

UHD skjáir ( 4k )
Upplýsingar gefur Ólafur hjá Varmás ehf. sími 566 8144 ...
Egat Luxe Nuddstóll (svartur eða beige) á 39.000 - Hentar fyrir nuddara, tattú eða það sem þér dettur í hug. www.Egat.is
Egat Luxe Nuddstóll til sölu www.egat.is simi 8626194 egat@egat.is svartur eða ...
Stálvaskur - lítur vel út
Til sölu: Sterklegur stálvaskur. . verð 2000kr Upplýsingar í síma 564-1787 og ...
 
Sölumaður / kona
Iðnaðarmenn
Sölumaður / kona óskast til að annas...
Samkoma
Félagsstarf
Samkoma kl. 20 í Kristniboðs- salnum. R...
Fyrirtæki í reykjavík
Önnur störf
Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir ...
Hádegisfundur ses
Fundir - mannfagnaðir
ses.xd.is Samtök eldri sjálfstæði...