Afpöntuðu einkaþotu

VIVEK PRAKASH

Þegar bankastjórarnir í Citibank höfðu tekið við 45 milljörðum dollara frá bandarískum almenningi til bjargar bankanum ruku þeir til og pöntuðu rándýra einkaþotu. Virtust þá vera búnir að gleyma því hver yrði næsti forseti.

Það var hins vegar eitt af fyrstu verkum Baracks Obama í embætti að hann lét einn sinna manna hringja í bankastjórana og skipa þeim að afpanta þotuna á stundinni og það gerðu þeir.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert