Norðurpóllinn í eigu Dana

Haraldur Örn Ólafsson á Norðurpólnum árið 2000.
Haraldur Örn Ólafsson á Norðurpólnum árið 2000. mbl.is/Einar Falur

Bráðabirgðaniðurstöður sýna að Norðurpóllinn tilheyrir formlega Dönum. Þetta er skoðun kanadísks vísindamanns sem hefur skoðað bráðabirgðaniðurstöðurnar af nýjum jarðfræðirannsóknum á landgrunninu við Norðurpólinn.

Á vefsíðu Jyllands-Posten er greint frá því að vísindamaðurinn Ron McNab hafi í viðtali við kanadísku sjónvarpsstöðina CBC sagt að Danir hefðu ástæðu til að halda því fram að Norðurpóllinn tilheyrði þeim. 

Bandaríkin, Kanada, Rússland, Noregur og Danmörk hafa látið rannsaka hvort hægt sé að skera úr um hverjum Norðurpóllinn tilheyrir. Danir gera tilkall til svæðisins vegna Grænlands.

Sameinuðu þjóðirnar munu endanlega skera úr um málið. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

Dráttarspil til sölu
Vandað spil ameriskt 8000lb, er með fjarstýríngu , ónotað í kassanum, tilboð ó...
* Öll stærstu á einum stað
Þú getur spilað með í yfir 50 stærstu Lottóum heimsins. Í yfir 12 ár hafa lottó...
Til sölu Man
Til sölu Man 26-440 árg 2012, ekin 300.000 km. Bíll í topp standi. Hjólabil 51...
 
Vélavörður
Sjávarútvegur
Vélavörður Vísir hf. óskar ef...
Háseti
Sjávarútvegur
Háseti Vísir hf óskar eftir a...
Félagsstarf
Staður og stund
Árskógar Opin smíðastofa kl. 9-15. Opið ...
Framhald uppboðs
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...