Fannst látin eftir sjö ár

Kona sem lýst var eftir í Kaliforníu í Bandaríkjunum fyrir sjö árum fannst nýlega látin á heimili sínu. Þetta kemur fram á fréttavef Jyllands-Posten.

Talið er að konan, sem var á áttræðisaldri, hafi látist skömmu áður en lýst var eftir henni og hefur lögreglurannsókn verið hafin á því hvers vegna hennar var ekki leitað á heimilinu.

Einnig er hafin rannsókn á því hvers vegna lögregla brást ekki við tilkynningum nágranna konunnar um að einkennileg lykt bærist frá húsinu og að hústökufólk hefðist þar við.

Dætur konunnar munu hafa fundið fullklædda beinagrind hennar er þær hugðust taka til í húsinu, sem til stóð að selja.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

Tölvuþjónusta
Alhliða tölvuviðgerð, vírushreinsun, vírusvarnir, gagnabjörgun og verðtilboð. F...
Nissan Leaf útsala!
Nissan Leaf útsala! 2015 bílar, eknir milli 20 og 35 þús. Nokkrir litir. Allir m...
SMEG Gaseldavél
Glæsileg gaseldavél með rafmagnsbakarofni til sölu. Tilboð óskast. Upplýsi...
GLÆSILEGT HÚS T LEIGU Í VENTURA FLORIDA
Í húsi sem er v. 18 holu golfvöll eru 3 svh. m. sjónv., 2 bh., 1 wc, stór stofa,...
 
Félagsfundur varðar
Fundir - mannfagnaðir
Vörður - fulltrúaráð sjálfstæðisf...
Félagsstarf
Staður og stund
Aflagrandi 40 Hjá okkur er opin vinnusto...
Utankjörfundaratkvæða- greiðsla uta
Tilkynningar
Utankjörfundaratkvæðagreiðs...
Framhald uppboðs
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...