Aðeins ein leið fær í Palestínu

Angela Merkel, kanslari Þýskalands.
Angela Merkel, kanslari Þýskalands. AP

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir að engin önnur leið sé fær í deilunni fyrir botni miðjarðarhafs, en að stofnað verði sjálfstætt ríki Palestínumanna, svokölluð tveggja ríkja lausn. Þetta sagði hún eftir fund með Abdullah II, Jórdaníukonungi, í dag.

Bæði sögðu þau á blaðamannafundi í dag að þau vonuðust til þess að Obama Bandaríkja forseti myndi færa nýjan kraft í friðarferlið í Palestínu, en hann á von á Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, í opinbera heimsókn til Washington þann átjánda maí. Deutsche Welle greinir frá þessu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

Kolaportið alltaf gott veður !
Góða veðrið og góða skapið er í KOLAPORTINU!...
Til sölu
LA-Z-BOY hægindastóll með mosagrænu mjög góðu áklæði, 5 ára, vel með farinn. Ver...
Kaupi notaðar hljómplötur. Sími 696 1909.
Kaupi notaðar hljómplötur. Sími 696 1909....
 
Framhald uppboðs
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...
Háseti
Sjávarútvegur
Háseti Vísir hf óskar eftir a...
Félagsstarf
Staður og stund
Árskógar Opin smíðastofa kl. 9-15. Opið ...
Samkoma
Félagsstarf
Samkoma kl. 20 í Kristniboðs- salnum. R...