Heimskuleg ummæli Vesturlanda

Ali Khamenei.
Ali Khamenei. Reuters

Íranski erkiklerkurinn Ali Khamenei sakaði leiðtoga Vesturanda um að viðhafa heimskuleg ummæli um Íran i kjölfar undeildra forsetakosninga þar í landi um miðjan mánuðinn. 

„Sumir evrópskir og amerískir embættismenn hafa viðhaft heimskuleg ummæli um Íran og talað eins og öll þeirra vandamál séu leyst og Íran sé eina viðfangsefni þeirra," höfðu íranskir ríkisfjölmiðlar eftir Khamenei.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert