Fjármálalegu neyðarástandi lýst yfir í Kalíforníu

Arnold Schwarzenegger.
Arnold Schwarzenegger. Reuters

Arnold Schwarzenegger, ríkisstjóri í Kalíforníu, lýsti í gærkvöldi yfir efnahagslegu neyðarástandi í ríkinu og kallaði jafnframt ríkisþingið saman til aukafundar til að loka allt að 24 milljarða dala fjárlagagati. 

Kalíforníuríki skortir lausafé og getur ekki greitt alla reikninga frá og með deginum í dag. Schwarzenegger segir í yfirlýsingu sinni, að lausafjárgatið verði 6,5 milljarðar dala í september ef ríkisþingið samþykkir ekki stórfelldan niðurskurð á útgjöldum vegna opinberrar þjónusti.  

Þá hefur Schwarzenegger fyrirskipað, að mörgum ríkisstofnunum verði lokað fyrsta, annan og þriðja föstudag í hverjum mánuði fram til júní 2010. Starfsmenn þessara stofnana fá ekki greidd laun fyrir þessa þrjá daga. Lokunin nær ekki til sjúkrahúsa, fangelsa og ríkislögreglunnar.  

mbl.is

Bloggað um fréttina

Skoðanakannanir

[ Nánar | Allar kannanir í CSV-skrá ]

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

KIA Soul 2015
KIA Soul 2015, diesel 6 gíra, ekinn 44 þús. Ný heilsársdekk. Fallegur bíll. Ve...
Playback borðtennisborð
PLAYBACK borðtennisborð frá BUTTERFLY m/neti, blá eða græn. 19mm borðplata Verð:...
Nýjar GUESS gallabuxur í stærð 27/34
Nýjar Guess gallabuxur "Cigarette Mid" sem er "slim fit", "mid rise" og "cigaret...
VÖNDUÐ VEL BÚIN KENNSLUBIFREIÐ
Vönduð, vel búin kennslubifreið Subaru XV 4WD . Akstursmat og endurtökupróf. Gyl...
 
Félagsstarf
Staður og stund
Aflagrandi 40 Hjá okkur er opin vinnusto...
Verkefnisstjóri
Stjórnunarstörf
Verkefnisstjóri Stjór...
Uppboð á ökutökjum
Uppboð
Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra Haf...
Aðalskipulag
Tilkynningar
Lýsing breytingar Aðalski...