Hælisleitendur í hungurverkfall í Danmörku

Frá Kaupmannahöfn.
Frá Kaupmannahöfn. mbl.is/Ómar

Hópur íraskra hælisleitenda, sem voru bornir út úr kirkju í Kaupmannahöfn í gær, hóf hungurverkfall í gær. Alls voru 19 manns handteknir í aðgerðum lögreglu og hefur meirihlutinn neitað að að bprða frá því mennirnir voru fluttir í fangelsi í gær.

Lögreglan segist telja, að mennirnir 19 séu allir frá Írak en það hefur þó ekki verið staðfest. Þeir höfðu ásamt fleira fólki hafist við í kirkjunni í þrjá mánuði.

Meðal þeirra, sem höfðust við í kirkjunni, var Írakinn Ali Nayef, sem á  á fjögurra ára son á Íslandi og hefur lýst vilja til að komast til Íslands. Nayev komst undan lögreglunni og var því ekki handtekinn.  

mbl.is

Bloggað um fréttina

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

Þreyttur á geymslu- ólykt í ferðavagni.
Eyðir flestri ólykt. Ertu búinn að sækja bílinn úr vetrargeymslu, er ólykt í bíl...
Hornborð til sölu
Eikar borð til sölu ,stærð 65x65 cm. hæð,45 cm. Er í Kópavogi aðeins 3,000,- kr...
Til sölu Man
Til sölu Man 26-440 árg 2012, ekin 300.000 km. Bíll í topp standi. Hjólabil 51...
ALLT MILLI HIMINS OG JARÐAR !!!!!!!!!!
NOTAÐ&NÝTT er ný verslun á Skemmuvegi 6 á bak við BYKO. Mikið úrval af fallegum ...
 
Vélavörður
Sjávarútvegur
Vélavörður Vísir hf. óskar ef...
Háseti
Sjávarútvegur
Háseti Vísir hf óskar eftir a...
Félagsstarf
Staður og stund
Árskógar Hádegismatur, mexíkanskur hakkr...
Félagsstarf
Staður og stund
Árskógar 4 Opið hús kl. 13-16. Félagssta...