Bóluefni senn á markað

Bólusetningar gegn svínaflensu geta hafist innan nokkurra vikna en Evrópska lyfjaeftirlitið hefur gefið tveimur tegundum bóluefnist samþykki sitt. Bóluefnin eru framleidd af GlaxoSmithKline og Novartis og þurfa nú lokasamþykki frá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins.

Búist er við nokkrum aukaverkunum af völdum efnisins eins og verkjum í handleggjum, roði og börn geta fengið hita. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert