Obama segist fullur auðmýktar

Barack Obama, Bandaríkjaforseti,  er fullur auðmýktar eftir að tilkynnt var í morgun að hann hljóti friðarverðlaun Nóbels í ár. Þetta hefur bandarískur embættismaður eftir forsetanum.

Sagði embættismaðurinn að Robert Gibbs, talsmaður Obama, hefði vakið hann klukkan 6 að staðartíma í Washington til að færa honum þessar fréttir. 

Viðbrögð við ákvörðun norsku Nóbelnefndarinnar hafa almennt verið jákvæð en þó er ljóst að hún hefur komið töluvert á óvart.

Mohamed ElBadadai, forstjóri Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar, sem hlaut verðlaunin árið 2005, sagðist í yfirlýsingu vera himinlifandi yfir því að Obama hljóti verðlaunin.

„Það tæpa ár, sem hann hefur verið í embætti, hefur hann breytt viðhorfum okkar til okkar sjálfra og umheimsins og hann hefur endurvakið vonina um heim þar sem friður ríkir," sagði ElBaradai.  

Bandaríkin tekin í sátt

Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands, sagði að verðlaunaveitingin sýndi, að umheimurinn hefði tekið Bandaríkin í sátt á ný.   

Thorbjørn Jagland, formaður verðlaunanefndar friðarverðlaunanna, með mynd af Obama.
Thorbjørn Jagland, formaður verðlaunanefndar friðarverðlaunanna, með mynd af Obama. Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

Þreyttur á reykinga- myglulykt, lausn ?
Eyðir flest allri ólykt, m.a. Myglu-gró ásamt og raka- reykinga- og brunalykt. ...
UNDIR ÞESSU MERKI SIGRAR ÞÚ
Hálsmen úr silfri 6.900 kr., gulli 49.500 kr., (silfur m. demanti 11.500 kr., g...
PÚSTKERFI Á HAGSTÆÐU VERÐI
Eigum fyrirlyggjandi PÚSTKERFI í flestar tegundir bifreiða. Einnig STÝRISLIÐI ...
Höfuðverkur, endalaus þreyta, svefnleysi
Er með til leigu OZONE lofthreinsitæki ( margir kalla þetta JÓNAR tæki ). Eyði...
 
Tillaga
Tilkynningar
Tillaga að matslýsingu Í samræmi við l...
Félagsstarf aldraðra
Staður og stund
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9, gön...
Félagsastarf
Staður og stund
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9 og s...
Onrs- 2017- 19 ræstingaþjónusta
Tilboð - útboð
/ 14.12.2017 Útboð Orka náttúrunna...