Nýnasistar kveðnir í kútinn

Úr myndasafni. Nýnasistar í Dresden.
Úr myndasafni. Nýnasistar í Dresden. AP

Yfirvöld í Þýskalandi tilkynntu í dag að þau væru búin að banna starfsemi nýnasistahreyfingar sem sem nýlega komu fram opinberlega klæddir í svarta einkennisbúninga að hætti stormsveita Hitlers.

Lögreglan gerði rassíu á heimilum meðlima í dagrenningu í dag, en hreyfingunni, sem kallast Frontmann 24, vex mjög fiskur um hrygg þessa dagana og er sú sem örast stækkar í Berlín. Hún er nú með um 50 meðlimi en er sögð vera að stækka hratt.

„Bannið ætti að skoðast sem hluti af markvissri baráttu gegn öfgahægrihreyfingum í Þýskalandi og sem mikilvægt skref til þess að vernda okkar frjálslyndu og lýðræðislegu stjórnskipan," segir Ehrhart Koerting, innanríkisráðherra Berlínar.

Nafnið hefur hreyfingin tekið sér eftir framámanni í stormsveitum Hitlers. Hún hefur nú þegar staðið fyrir útgáfu prentefni sem er mógðandi við innflytjendur og gyðinga.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

Skrifstofuhúsnæði Bolholti 4
Til leigu er skrifstofurými, alls um 110 fermetrar, í austurenda á 5. og efstu ...
VIÐHALD FASTEIGNA
Við þjónustum þig með lítil sem stór verk. Tímavinna eða tilboð. sími: 544-44...
Bátakerru stolið
Þessari kerru var stolið um Hvítasunnuhelgina í bryggjuhverfinu í Reykjavík. Þei...
Teikning eftir Mugg til sölu
Til sölu blýants- og tússteikning eftir Mugg, stærð 17,5x22 cm. Úr seríunni Sjöu...
 
Félagsfundur varðar
Fundir - mannfagnaðir
Vörður - fulltrúaráð sjálfstæðisf...
Opinn fundur
Fundir - mannfagnaðir
Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfi...
L edda 6017091919 i fjhst
Félagsstarf
? EDDA 6017091919 I Fjhst Mynd af au...
Maat á umhverfisáhrifum
Tilkynningar
Mat á umhverfisáhrifum Athu...