17.000 börn deyja daglega úr hungri

Stúlka í Kenýa borðar korn sem Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna hefur ...
Stúlka í Kenýa borðar korn sem Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna hefur dreift þar. Reuters

Yfir 1 milljarður manna sveltur og sex milljónir barna deyja úr hungri árlega. Það þýðir að 17 þúsund börn deyja daglega úr hungri eða eitt barn á 5 sekúndna fresti. Þetta kom fram í máli Ban Ki-moon, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna á leiðtogafundi um fæðuöryggi, sem stendyr yfir í Róm á Ítalíu.

Á fundinum samþykktu leiðtogar yfir 60 ríkja yfirlýsingu þar sem þeir ítreka að leggja sitt að mörkum til að útrýma hungri. Það á að gera með því að auka fjárfestingu, auka fjárframlög til landbúnaðar og takast á við áhrif hlýnunar andrúmsloftsins á matvælaframleiðslu. 

Ban sagði, að grípa yrði strax til aðgerða þar sem útlit væri fyrir að árið 2050 verði jarðarbúar orðnir 9,1 milljarður að tölu, 2 milljörðum fleiri en nú.

 
mbl.is

Bloggað um fréttina

Skoðanakannanir

[ Nánar | Allar kannanir í CSV-skrá ]

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

Höfuðverkur, endalaus þreyta, svefnleysi
Er með til leigu OZONE lofthreinsitæki ( margir kalla þetta JÓNAR tæki ). Eyði...
Sumarhús – Gestahús – Breytingar O?Fram
Sumarhús - Gestahús - Breytingar ? Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stær...
Nýjar GUESS gallabuxur í stærð 27/34
Nýjar Guess gallabuxur "Cigarette Mid" sem er "slim fit", "mid rise" og "cigaret...
 
L helgafell 6017101819 iv/v
Félagsstarf
? HELGAFELL 6017101819 IV/V Mynd af ...
Eldri borgarar
Staður og stund
Aflagrandi 40 Það er opin vinnustofa hjá...
Framhald uppboðs
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...
Eldri borgarar
Staður og stund
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9 og s...