Allt á kafi í snjó í S-Frakklandi

Það snjóaði líka í norðurhluta Spánar í dag
Það snjóaði líka í norðurhluta Spánar í dag Reuters

Þúsundir franskra heimila eru án rafmagns eftir að allt fór á kaf í snjó í suðurhluta landsins. Gífurleg ölduhæð var við strandlengju S-Frakklands í dag þegar vetur konungur barði óvænt að dyrum.

Tré og runnar brotnuðu undan snjóþunganum og rufu raflínur í suðvesturhluta Frakklands. Alls voru 23 þúsund heimili án rafmagns vegna þessara óvenjulega veðurs miðað við árstíma.

Loka þurfti flugvellinum í  Perpignan og aflýsta nokkrum flugferðum um  Montpellier vegna snjókomunnar.

Á frönsku riveríunni mældist ölduhæðin um sex metrar og urðu talsverðar skemmdir á munum á ströndinni en á þessu svæði er verið að undirbúa kvikmyndahátíðina í Cannes sem hefst þann 12. maí nk.

mbl.is

Skoðanakannanir

[ Nánar | Allar kannanir í CSV-skrá ]

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

Allt þetta fólk Þormóðsslysið 18.2. 1943
Séra Jakob Ágúst Hjálmarsson tók saman. Þormóðsslysið 18. febrúar 1943 var óg...
UHD skjáir ( 4k )
Upplýsingar gefur Ólafur hjá Varmás ehf. sími 566 8144 ...
2ja daga Lightroom námskeið 30.+ 31.okt.
LIGHTROOM NÁMSKEIÐ 30. OG 31. OKT. 2ja daga byrjenda námskeið í LIGHTROOM ...
HÁ -Emm tölvuviðgerðir Hér er hægt að g
HÁ-Emm tölvuviðgerðir Hér er hægt að gera við tölvur gegn vægu gjaldi!!! Er með ...
 
Eldri borgarar
Staður og stund
Aflagrandi 40 Hjá okkur er opin vinnusto...
Aðalskipulag
Tilkynningar
Lýsing breytingar Aðalski...
Sölumaður / kona
Iðnaðarmenn
Sölumaður / kona óskast til að annas...
Eldri borgarar
Staður og stund
Aflagrandi 40 Við byrjum daginn á opnu v...