Áhöfn hjálparskips sleppt

Hjálparskipið Rachel Corrie, sem Ísraelsher stöðvaði á leið sinni til ...
Hjálparskipið Rachel Corrie, sem Ísraelsher stöðvaði á leið sinni til Gasa. HO

Áhöfn hjálparskipsins Rachel Corrie, sem Ísraelar handtóku á leið sinni til Gasastrandarinnar, verður vísað úr landi í dag samkvæmt síðustu fregnum frá Ísrael. Alls voru 19 manns um borð, þar af 11 aðgerðasinnar en skipið siglir undir írsku flaggi. 

Ísraelsher felldi níu manns um borð í öðru hjálpaskipi sl. mánudag og þar af voru nokkrir þeirra skotnir í höfuðið. Allt voru þetta Tyrkir nema að einn þeirri hafði einnig bandarískt vegabréf. Mikið mótmælaalda hefur risið vegna þessarar árásar, síðast í Lundúnum í gær þar sem þúsundir Tyrkja efndu til mótmæla fyrir utan Downing-stræti.

Samskipti Ísraela og Tyrkja hafa farið harðnandi. Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, Ban Ki-moon, hefur boðað rannsókn á árásinni á mánudag þar sem að koma fulltrúar frá Ísrael, Tyrklandi og Bandaríkjunum. Fyrrum forsætisráðherra Nýja-Sjálands, Geoffrey Palmer, er ætlað að stýra þeirri rannsókn.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

Til sölu Man
Til sölu Man 26-440 árg 2012, ekin 300.000 km. Bíll í topp standi. Hjólabil 51...
Heildarlausn á viðhaldi bílastæða
Frá því 1988 hafa BS verktakar boðið heildarlausnir á viðhaldi bílastæða og umhv...
Palletturekkar allar gerðir
Útvegum á hagstæðu verði brettarekka af öllum gerðum og hæðum. Einnig milliloft...
Íbúð í Torrieveja á Spáni
Falleg íbúð í Torrieveja á Spáni til leigu. Laus 25. Ág. Til 16 sept. uppl. Í ...
 
Vélavörður
Sjávarútvegur
Vélavörður Vísir hf. óskar ef...
Félagsstarf
Staður og stund
Árskógar Hádegismatur, mexíkanskur hakkr...
Félagsstarf
Staður og stund
Árskógar 4 Opið hús kl. 13-16. Félagssta...
Háseti
Sjávarútvegur
Háseti Vísir hf óskar eftir a...