Fagnaðarlæti á Páskaeyju

Fagnaðarlæti brutust út á Páskaeyju  þegar sólin myrkvaðist og myrkur varð um miðjan dag. Í hálfrökkrinu glitti  í steinstytturnar, sem staðið hafa á eyjunni í þúsundir ára. 

„Þetta var eins og að vera á íþróttaleikvangi í flóðljósum. Eins og að vera í dimmu herbergi með 10 watta peru," sagði heimamaðurinn Francisco Haoa.

Sólmyrkvi sást í dag yfir Kyrrahafi og lengst var hann yfir Páskaeyju, 4 mínútur og 41 sekúndur. Eyjan er  3500 km vestur af Chile. Þúsundir ferðamanna komu til eyjarinnar um helgina til að fylgjast með þessu sjaldgæfa náttúrufyrirbæri. 

Sólin myrkvaðist yfir Kyrrahafi í dag.
Sólin myrkvaðist yfir Kyrrahafi í dag. Reuters
Fjölmargir fylgdust með sólmyrkvanum á Páskaeyju.
Fjölmargir fylgdust með sólmyrkvanum á Páskaeyju. Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

OZONE lofthreinsun tæki til leigu.
Rekur þú hótel/gistihús,þetta tæki eyðir allri ólykt m.a. af raka-myglu-og reyk....
Bækur til sölu
Bækur til sölu Það blæðir úr morgunsárinu, tölus., áritað, Jónas E. Svafár, Spor...
Hleðslutæki fyrir Li-ion og fleira
Hleður og afhleður Lion, LiPo, LiFe (A123), Pb, (Lead Acid) NiCd, NiMH rafhlöður...
 
Hádegisfundur ses
Fundir - mannfagnaðir
ses.xd.is Samtök eldri sjálfstæði...
Framhald uppboðs
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...
Skipulagsmál
Tilkynningar
Rangárþing ytra Auglýsing um skipulags...
Félagsstarf
Staður og stund
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl 9 og gö...