Þúsundir strandaglópar eftir að ferðaskrifstofa fór í þrot

Ferðamenn í Grikklandi.
Ferðamenn í Grikklandi. Reuters

Þúsundir ferðamanna eru nú strandaglópar eftir að breska ferðaskrifstofan Goldtrail, sem sérhæfði sig í ferðum til Grikklands og Tyrklands, fór í þrot. Þetta hafa bresk flugmálayfirvöl staðfest.

Ferðaskrifstofan, sem var með höfuðstöðvar í London, var tekin til gjaldþrotaskipta í gær. Talið er að um það bil 16.000 ferðamenn séu nú erlendis á vegum skrifstofunnar.

Bresk flugmálayfirvöld segja að þau vinni nú að því að koma ferðamönnum heim að loknu fríi. Ljóst sé að ekki verði flogið með fleiri ferðamenn til Tyrklands og Grikklands á vegum Goldtrail.

mbl.is

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

HÚSAVIÐHALD
Viðgerðir og viðhald fasteigna er okkar fag. Húsaklæðning ehf. hefur í áratugi ...
Tattoo
...
Viðhald fasteigna
Við þjónustum þig með lítil sem stór verk. Tímavinna eða tilboð. sími: 544-44...
R108 Rúmgóð, falleg 3 herb. m.húsgögnum
Rúmgóð og falleg 3 herbergja íbúð í Stóragerði til leigu frá janúar 2018. Leigis...
 
Framhald uppboðs
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...
Samþykkt breyting á deiliskipulagi
Tilkynningar
Samþykkt breyting á deiliskipulagi Da...
Hádegisfundur ses
Fundir - mannfagnaðir
ses.xd.is Samtök eldri sjálfstæði...
Samkoma
Félagsstarf
Samkoma kl. 20 í Kristniboðs- salnum. R...