Earl kominn til Kanada

Earl hefur víða valdið usla að undanförnu
Earl hefur víða valdið usla að undanförnu Reuters

Earl er kominn að strönd Kanada í Nova Scota og sem fellibylur á ný en hann var skilgreindur sem hitabeltisstormur í nótt en hefur sótt í sig veðrið í morgun. Er vindhraðinn nú um 30 metrar á sekúndu og mikið úrhelli er í farteskinu. Earl hefur víða valdið usla á ferð sinni um Bandaríkin en tjónið hefur samt sem áður verið minna en óttast var.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert