Hátíðahöld múslíma samhliða 11. september

Hundruð manna söfnuðust saman í New York í gærkvöldi til að fagna hátíð múslima, Eid al-Fitr, sem markar endaloka Ramadan föstumánaðarins. Í ár hittir þannig á að Eid kemur upp samhliða 11. september, þegar Bandaríkjamenn minnast hryðjuverkaárása al-Qaed á tvíburaturnana. Sumir segja þetta óheppilega tímasetningu, en því verði ekki breytt.

Kertavaka í tilefni Eid var haldin nærri Ground Zero. Múslímaklerkurinn Talim Abdur-Rashid hélt ræðu þar sem hann minnti m.a. á að einnig múslímar hefðu látist í hryðjuverkárásunum, sem hefðu verið gerðar á Bandaríkjamenn af öllum trúarbrögðum. 

Ásamt múslímum var saman komið í New York í gærkvöldi fólk af öllum trúarbrögðum sem vildu sýna samstöðu í stuðningi við byggingu íslamskrar menningarmiðstöðvar, sem margir Bandaríkjamenn hafa sett sig upp á móti. Deilurnar varpa nokkrum skugga á minningarathöfn um fórnarlömb 11. september og hafa m.a. verið skipulögð mótmæli í kjölfar minningarathafnarinnar. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

ÚTI HRINGSTIGAR
Vantar stiga af svölunum ofan í garðinn ? Hringstigar 120, 140 og 160 cm þvermá...
GLERFILMUR
Glerfilmur, gluggafilmur, sand& sólarfilma. Merkismenn, sími 544- 2030 www.merk...
Girðingarnet
Eigum til gott og ódýrt 6 strengja girðingarnet. Tilvalið fyrir sumahúsið. ww...
Flugárið 2017....
Til leigu skemmtileg einkaflugvél. Mjög hagkvæm í rekstri. 4 sæti. Uppl. 898603...
 
Aðalfundur
Fundir - mannfagnaðir
AÐALFUNDUR Aðalfundur Ísfélags Vestmann...
Félagsstarf
Staður og stund
Árskógar 4 Smíðar/útskurður með leiðb. k...
Samkoma
Félagsstarf
Samkoma kl. 20 í Kristniboðs- salnum. R...
Félagsstarf
Staður og stund
Árskógar 4 Smíðar/útskurður m./leiðb. kl...