Hátíðahöld múslíma samhliða 11. september

Hundruð manna söfnuðust saman í New York í gærkvöldi til að fagna hátíð múslima, Eid al-Fitr, sem markar endaloka Ramadan föstumánaðarins. Í ár hittir þannig á að Eid kemur upp samhliða 11. september, þegar Bandaríkjamenn minnast hryðjuverkaárása al-Qaed á tvíburaturnana. Sumir segja þetta óheppilega tímasetningu, en því verði ekki breytt.

Kertavaka í tilefni Eid var haldin nærri Ground Zero. Múslímaklerkurinn Talim Abdur-Rashid hélt ræðu þar sem hann minnti m.a. á að einnig múslímar hefðu látist í hryðjuverkárásunum, sem hefðu verið gerðar á Bandaríkjamenn af öllum trúarbrögðum. 

Ásamt múslímum var saman komið í New York í gærkvöldi fólk af öllum trúarbrögðum sem vildu sýna samstöðu í stuðningi við byggingu íslamskrar menningarmiðstöðvar, sem margir Bandaríkjamenn hafa sett sig upp á móti. Deilurnar varpa nokkrum skugga á minningarathöfn um fórnarlömb 11. september og hafa m.a. verið skipulögð mótmæli í kjölfar minningarathafnarinnar. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

Vönduð vel búin kennslubifreið
Vönduð, vel búin kennslubifreið Subaru XV 4WD . Akstursmat og endurtökupróf. Gyl...
Nissan Leaf útsala!
Nissan Leaf útsala! 2015 bílar, eknir milli 20 og 35 þús. Nokkrir litir. Allir m...
Kojur til sölu
Kojur til sölu, henta fyrir vel fyrir hostel eða samskonar rekstur. Neðra rúmið...
Ódýr geymsla fyrir Tjaldvagna í vetur
GEYMSLA aðeins fyrir Tjaldvagna SEP til MAÍ Við erum í Mosfellsbær Vinsamle...
 
Eldri borgarar
Staður og stund
Aflagrandi 40 Það er opin vinnustofa hjá...
Rafræn kosning hofsprestakall
Tilkynningar
Auglýsing um prestskosningu í Hofspr...
Félagsfundur varðar
Fundir - mannfagnaðir
Vörður - fulltrúaráð sjálfstæðisf...
Félagsstarf
Staður og stund
Aflagrandi 40 Hjá okkur er opin vinnusto...