Hátíðahöld múslíma samhliða 11. september

Hundruð manna söfnuðust saman í New York í gærkvöldi til að fagna hátíð múslima, Eid al-Fitr, sem markar endaloka Ramadan föstumánaðarins. Í ár hittir þannig á að Eid kemur upp samhliða 11. september, þegar Bandaríkjamenn minnast hryðjuverkaárása al-Qaed á tvíburaturnana. Sumir segja þetta óheppilega tímasetningu, en því verði ekki breytt.

Kertavaka í tilefni Eid var haldin nærri Ground Zero. Múslímaklerkurinn Talim Abdur-Rashid hélt ræðu þar sem hann minnti m.a. á að einnig múslímar hefðu látist í hryðjuverkárásunum, sem hefðu verið gerðar á Bandaríkjamenn af öllum trúarbrögðum. 

Ásamt múslímum var saman komið í New York í gærkvöldi fólk af öllum trúarbrögðum sem vildu sýna samstöðu í stuðningi við byggingu íslamskrar menningarmiðstöðvar, sem margir Bandaríkjamenn hafa sett sig upp á móti. Deilurnar varpa nokkrum skugga á minningarathöfn um fórnarlömb 11. september og hafa m.a. verið skipulögð mótmæli í kjölfar minningarathafnarinnar. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

Til leigu rúmgóð og falleg 3ja herb íbúð við Norðurgötu á Akureyri.
Til leigu rúmgóð og falleg 3ja herb íbúð við Norðurgötu, efri hæð í tvíbýli. L...
Hleðslutæki fyrir Li-ion og fleira
Hleður og afhleður Lion, LiPo, LiFe (A123), Pb, (Lead Acid) NiCd, NiMH rafhlöður...
Lagerhreinsun
LAGERHREINSUN - 40% afsláttur Áður verð kr 15.500,- nú verð kr 9.300,- Áður verð...
Leiguíbúð á Spáni.
Góð íbúð í Torreiveja á Spáni til leigu. Laus til 16. Des. Upplýsingar í síma 89...
 
Framhald
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...
Félagsstarf
Staður og stund
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9 og b...
Félagsstarf
Staður og stund
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl 9 og gö...
Framhald uppboðs
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...