Hætta umskurði kvenna

Frá mótmælum í Senegal árið 2005 gegn umskurði kvenna.
Frá mótmælum í Senegal árið 2005 gegn umskurði kvenna. Reuters

Sjö hundruð þorp í Kolda-héraði Senegals lýstu í dag yfir að hætt yrði að umskera stúlkur og neyða þær í hjónaband á unga aldri í kjölfar mótmæla gegn þeim venjum. Umskurður kvenna er mjög algengur í héraðinu og gangast nær allar stúlkur undir slíka aðgerð.

Um þrjú þúsund íbúar héraðsins mótmæltu í morgun umskurði kvenna áður en samþykkt var yfirlýsing að honum yrði hætt ásamt nauðungarhjónaböndum ungra stúlkna.

Stjórnvöld í landinu hafa með aðstoð óháðra samtaka unnið mikið starf til þess að reyna að koma í veg fyrir kynfærum kvenna sér misþyrmt á þennan hátt af menningarlegum eða trúarlegum ástæðum.

Um 4.500 bæir hafa þegar lýst yfir að því verði hætt en umskurður þrífst þó ennþá þrátt fyrir að hann hafi verið bannaður í landinu í áratug. Í Kolda er um 98% kvenna umskorinn og neyddar ungar í hjónaband.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

STIGAR OG HANDRIÐ ALLAR MÖGULEGAR GERÐIR
Sjá: http://www.youtube.com/watch?v=73dIQgOl2JQ&feature=channel Facebook > Mag...
VAÐNES-sumarbústaðalóðir
Til sölu fallegar sumarhúsalóðir með aðgangi að heitu og köldu vatni í vinsælu s...
40 feta kæligámur til sölu
Til sölu 40 feta kæli/frystigámur, staðsettur á höfuðborgarsvæðinu, Gámurinn hef...
Biskupstungur. laust hús.
Eigum laus sumarhús næstu helgar. Rétt við Geysi og Gullfoss Rúm fyrir 6. Hund...
 
Háseti
Sjávarútvegur
Háseti Vísir hf óskar eftir a...
Félagsstarf
Staður og stund
Árskógar 4 Smíðar og útskurður með leiðb...
Félagsstarf
Staður og stund
Árskógar Opin smíðastofa kl. 9-15. Opið ...
Félagsstarf
Staður og stund
Árskógar Hádegismatur, mexíkanskur hakkr...