Evran víti til varnaðar í Afríku

Grískur evrupeningur.
Grískur evrupeningur. Reuters

Vandræðin á evrusvæðinu undanfarna mánuði eru víti til varnaðar fyrir þá Afríkumenn sem aðhyllst hafa sameiginlegt myntbandalag nokkurra ríkja álfunnar. Þykja vandræði evrunnar undirstrika nauðsyn þess að undirbúa slíkt myntsamstarf af kostgæfni til að forðast sömu mistök og í evruríkjunum 16.

Þetta er skoðun David Marsh, stjórnanda fjármálafyrirtækisins Oxford Capital Markets, en hann viðrar hana í grein á vef Market Watch, systurvef Wall Street Journal.

Marsh kveðst hafa rætt gjaldeyrismál við afríska embættismenn og hefur eftir einum þeirra að evrukrísan hafi vakið menn af værum blundi í Afríku.

Sú spurning sé m.a. borin upp hvort gjaldmiðill með föstu gengi samræmist markmiðum þróunarríkja um hagvöxt.

Nálgast má grein Marsh hér.

mbl.is

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

Bækur til sölu
Bækur til sölu Um Urnot, bókin hennar Bjarkar, Færeyingasagal 1832, Njála 1772, ...
VÖNDUÐ VEL BÚIN KENNSLUBIFREIÐ
Vönduð, vel búin kennslubifreið Subaru XV 4WD . Akstursmat og endurtökupróf. Gyl...
Bátakerru stolið
Þessari kerru var stolið um Hvítasunnuhelgina í bryggjuhverfinu í Reykjavík. Þei...
Kaupum brotagull og -silfur
Kaupum eðalmálma til endurvinnslu hér heima. Kíkið á heimasíðu okkar þar sem FAS...
 
Arkitekt/byggingafræðingur
Sérfræðistörf
VIÐ ERUM AÐ RÁÐA! ARKITEKT // BYGGIN...
Deiliskipulag
Tilkynningar
Skútustaðahreppur Auglýsing um deilis...
Onik 2017 20 skýli fyrir hleðslustöðvar
Tilboð - útboð
/ 14.12.2017 Útboð Orka náttúrunn...
Félagsastarf
Staður og stund
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9 og s...