Drykkfelldur og kvensamur soldán

Soldáninn Suleiman hinn stórkostlegi.
Soldáninn Suleiman hinn stórkostlegi.

Tyrkneska fjölmiðlaeftirlitið hefur áminnt einkarekna sjónvarpsstöð, Show TV, við vegna sýningar á þáttum sem sýna soldán nokkurn sem drykkfelldan kvennabósa.

Í yfirlýsingu eftirlitsins segir að  Show TV hafi ekki virt rétt soldánsins til einkalífs. Soldáninn var uppi á árunum 1520 - 1566 og hét Suleiman hinn stórkostlegi.

Umræddur þáttur heitir „Stórkostleg öld“ og þar er líferni soldánsins og hirðar hans lýst.

Um 75.000 manns munu hafa kvartað vegna þessa og stöðinni hefur verið gert að biðjast opinberlega afsökunar.

Fjölmiðlaeftirlitið hefur vald til að ritskoða sjónvarpsþáttinn, láti stöðin sér ekki segjast, en næsti þáttur um soldáninn mun vera á dagskrá í kvöld.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

Kolaportið sjávarmegin-plötuportið.
Mikið úrval af ýmsum gömlum plötum Low, Pinups, Diamond Dogs, Aladin Sane, o.f...
Biskupstungur. laust hús.
Eigum laus sumarhús næstu helgar. Rétt við Geysi og Gullfoss Rúm fyrir 6. Hund...
Húsgagnaviðgerðir
Ég tek að mér viðgerðir á húsgögnum, bæði gömlum og nýjum. Starfsemin fer fram í...
TIL SÖLU sumardekk
4 stk. BF Goodridge sumardekk 215/65 R 16 nánast óslitin, verð 40.000 uppl. Sí...
 
Samkoma
Félagsstarf
Samkoma kl. 20 í Kristniboðs- salnum. R...
Vélavörður
Sjávarútvegur
Vélavörður Vísir hf. óskar ef...
Félagsstarf
Staður og stund
Árskógar Hádegismatur, mexíkanskur hakkr...
Framhald uppboðs
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...