Khamenei vill íslömsk stjórn taki við

Ayatollah Ali Khamenei
Ayatollah Ali Khamenei Caren Firouz

Ayatollah Ali Khamenei, trúarleiðtogi Írans, hvetur Egypta til að koma á fót íslamskri stjórn í landinu og losa sig við Hosni Mubarak, forseta Egyptalands.

 „Ekki gefast upp fyrr en ríkisstjórn fólksins byggð á trúnni hefur tekið við völdum,“ sagði Khamenei við föstudagsbænir í Íran í dag.

Hann hvatti trúarleiðtoga í Egyptalandi til að taka þátt í mótmælunum í landinu. Hann sagðist vonast eftir að egypski herinn gengi til liðs við mótmælendur og minnti á að aðalóvinur egypska hersins væru zinoistar en ekki egypska þjóðin.

Íslamska bræðralagið, stærsti stjórnarandstöðuflokkur Egyptalands, lýsti því yfir í dag, að það væri tilbúið til að ræða við stjórnvöld þegar Mubarak hefði sagt af sér.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Skoðanakannanir

[ Nánar | Allar kannanir í CSV-skrá ]

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

VIÐHALD FASTEIGNA
Við þjónustum þig með lítil sem stór verk. Tímavinna eða tilboð. sími: 544-44...
 
Fyrirtæki í reykjavík
Önnur störf
Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir ...
Eldri borgarar
Staður og stund
Aflagrandi 40 Hjá okkur er opin vinnusto...
Félagsstarf aldraðra
Staður og stund
Aflagrandi 40 Dagurinn byrjar á opinni v...
Skipulag
Tilkynningar
Borgarbyggð Skipulagsauglýsingar De...