Skotið á líbískan skriðdreka

Frönsk orrustuflugvél gerði árás á líbískan skriðdreka klukkan 16:45 að íslenskum tíma í dag. Er það fyrsta árásin, sem gerð hefur verið í samræmi við samþykkt öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um flugbann yfir Líbíu.

Thierry Burckhard, talsmaður franska hersins, sagði við blaðamenn að gerð hefði verið árás á ökutæki eftir að ljóst þótti, að það ógnaði óbreyttum borgurum.

Burckhard upplýsti ekki hvar árásin var gerð.

Fagnaðarlæti og skothríð heyrðist úr herbúðum uppreisnarmanna þegar fréttir bárust af þessu. 

Frönsk orrustuflugvél.
Frönsk orrustuflugvél. Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

* Öll stærstu á einum stað
Þú getur spilað með í yfir 50 stærstu Lottóum heimsins. Í yfir 12 ár hafa lottó...
Hitakútar
Amerísk gæða framleiðsla. 30-450 lítrar. umboðsmenn um land allt. Rafvörur, Dal...
Bílskúr til leigu í Vesturbænum
Upphitaður 24,5 fm bílskúr til leigu í Vesturbænum. Leigusamningur að lágmarki ...
 
Framhald uppboðs
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...
Félagsstarf
Staður og stund
Árskógar Opin smíðastofa kl. 9-15. Opið ...
Vélavörður
Sjávarútvegur
Vélavörður Vísir hf. óskar ef...
Félagsstarf
Staður og stund
Árskógar Hádegismatur, mexíkanskur hakkr...